Léttleiki, dýpt og allt þar á milli í kammerperlum Mozarts Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. desember 2018 09:00 Camerarctica í Dómkirkjunni. Tónleikar eru vitanlega á döfinni um jólin. Camerarctica verður með sína hefðbundnu kertaljósatónleika í Garðakirkju á Álftanesi í kvöld klukkan 21 og Dómkirkjunni annað kvöld á sama tíma. Fluttar verða kammerperlur eftir Mozart og þó sum verkin séu spiluð ár eftir ár, og endurtekin þá nokkrum sinnum segir Ármann Helgason klarínettuleikari alltaf áskorun að koma að þeim og flytja þau eins vel og kostur sé. „Þessi tónlist hefur allt til að bera, léttleikann, dýptina og allt þar á milli,“ segir hann. Tuttugu og fimm ár eru frá því hópurinn hélt sína fyrstu tónleika af þessum toga og Ármann segir mörgum þykja ómissandi að koma úr miðri jólaösinni inn í kyrrðina og kertaljósin í rökkrinu, nefnir sem dæmi að vel hafi verið mætt í Hafnarfjarðarkirkju nú á miðvikudagskvöldið. Hópinn skipa að þessu sinni auk Ármanns þau Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir fiðluleikarar, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Camerarctica verður með sína hefðbundnu kertaljósatónleika í Garðakirkju á Álftanesi í kvöld klukkan 21 og Dómkirkjunni annað kvöld á sama tíma. Fluttar verða kammerperlur eftir Mozart og þó sum verkin séu spiluð ár eftir ár, og endurtekin þá nokkrum sinnum segir Ármann Helgason klarínettuleikari alltaf áskorun að koma að þeim og flytja þau eins vel og kostur sé. „Þessi tónlist hefur allt til að bera, léttleikann, dýptina og allt þar á milli,“ segir hann. Tuttugu og fimm ár eru frá því hópurinn hélt sína fyrstu tónleika af þessum toga og Ármann segir mörgum þykja ómissandi að koma úr miðri jólaösinni inn í kyrrðina og kertaljósin í rökkrinu, nefnir sem dæmi að vel hafi verið mætt í Hafnarfjarðarkirkju nú á miðvikudagskvöldið. Hópinn skipa að þessu sinni auk Ármanns þau Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir fiðluleikarar, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira