Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. desember 2018 12:15 Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann. Heilbrigðismál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann.
Heilbrigðismál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira