Sara: Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári. Í sjöunda skipti, loksins Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. desember 2018 13:35 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018 en kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gærkvöldi og í kjölfarið tók Tómas Þór Þórðarson viðtal við Söru sem sjá má í heild sinni efst í fréttinni. „Ólýsanleg tilfinning. Ég fékk alveg smá í magann. Þetta er ótrúlega mikill heiður. í fyrsta lagi að vera í topp 10 með þessu frábæra íþróttafólki á þeim lista og hvað þá að vinna. Þetta er mesti heiður sem hægt er að fá sem íþróttamaður á Íslandi,“ sagði Sara. „Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári og í sjöunda skipti loksins,“ sagði Sara þegar hún spurð hvort hún hefði íhugað að fylgjast með kjörinu úr fjarlægð í þetta skiptið. Þetta var í fyrsta sinn sem Sara er valin íþróttamaður ársins en sjö sinnum hefur hún verið á meðal tíu efstu. 2018 var litríkt hjá Söru en hún var í lykilhlutverki hjá Wolfsburg sem fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Lyon. Wolfsburg eitt allra sterkasta lið heims og vann tvöfalt í Þýskalandi. Þá var hún nálægt því að leiða íslenska landsliðið inn í lokakeppni HM en það gekk ekki eftir. „Stundum þarf maður að fara í gegnum ákveðið mótlæti til að vinna þessa titla og verða betri. Hvernig maður bregst við mótlæti sýnir hvernig karakter maður er og ég hef alltaf toppað sjálfa mig eftir mótlæti.“ Íslenski boltinn Íþróttamaður ársins Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018 en kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gærkvöldi og í kjölfarið tók Tómas Þór Þórðarson viðtal við Söru sem sjá má í heild sinni efst í fréttinni. „Ólýsanleg tilfinning. Ég fékk alveg smá í magann. Þetta er ótrúlega mikill heiður. í fyrsta lagi að vera í topp 10 með þessu frábæra íþróttafólki á þeim lista og hvað þá að vinna. Þetta er mesti heiður sem hægt er að fá sem íþróttamaður á Íslandi,“ sagði Sara. „Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári og í sjöunda skipti loksins,“ sagði Sara þegar hún spurð hvort hún hefði íhugað að fylgjast með kjörinu úr fjarlægð í þetta skiptið. Þetta var í fyrsta sinn sem Sara er valin íþróttamaður ársins en sjö sinnum hefur hún verið á meðal tíu efstu. 2018 var litríkt hjá Söru en hún var í lykilhlutverki hjá Wolfsburg sem fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Lyon. Wolfsburg eitt allra sterkasta lið heims og vann tvöfalt í Þýskalandi. Þá var hún nálægt því að leiða íslenska landsliðið inn í lokakeppni HM en það gekk ekki eftir. „Stundum þarf maður að fara í gegnum ákveðið mótlæti til að vinna þessa titla og verða betri. Hvernig maður bregst við mótlæti sýnir hvernig karakter maður er og ég hef alltaf toppað sjálfa mig eftir mótlæti.“
Íslenski boltinn Íþróttamaður ársins Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira