Emil: Valur er risa félag á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 20:08 Emil í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot „Það er frábært að vera kominn aftur og sérstaklega í raðir Vals,“ sagði Emil Lyng, framherji, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals í dag. Valur tilkynnti í dag þrjá nýja leikmenn sem skrifuðu undir samning við liðið. Gary Martin skrifaði undir þriggja ára samning en Emil og landi hans frá Danmörku, Lasse Petry, skrifuðu undir tveggja ára samning. „Ég veit hvað Valur er sem félag. Þetta er risa félag á Íslandi og vill berjast um titla og í Evrópu svo það er ástæðan fyrir því að ég gekk í raðir Vals.“ Valur hefur styrkt sig vel síðan að tímabilinu lauk en Daninn segir þó að þetta verði enginn göngutúr í garðinum fyrir Val. „Ég er viss um að önnur félög munu einnig styrkja sig en ég er hér til þess að gera liðið betra og gera leikmennina í kringum mig betri. Við munum berjast um titilinn og vonandi getum við unnið hann.“ Emil spilaði með KA sumarið 2017 og stóð sig mjög vel en ákvað að reyna fyrir sér í Ungverjalandi síðasta sumar. Hann er ánægður að vera kominn aftur. „Auðvitað er ég ánægður að vera hér því ef ekki þá hefði ég ekki komið hingað aftur. Ég veit meira um íslenskan fótbolta en þegar ég var hjá KA.“ „Ég var aldrei í vafa um að taka þennan mögulega að ganga í raðir Vals,“ en vill hann ekki skora helling af mörkum næsta sumar? „Auðvitað vill ég gera eins vel og hægt. Það er að skora mörk og gefa stoðsendingar en það eru einnig titlar og velgengi,“ sagði Emil. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Það er frábært að vera kominn aftur og sérstaklega í raðir Vals,“ sagði Emil Lyng, framherji, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals í dag. Valur tilkynnti í dag þrjá nýja leikmenn sem skrifuðu undir samning við liðið. Gary Martin skrifaði undir þriggja ára samning en Emil og landi hans frá Danmörku, Lasse Petry, skrifuðu undir tveggja ára samning. „Ég veit hvað Valur er sem félag. Þetta er risa félag á Íslandi og vill berjast um titla og í Evrópu svo það er ástæðan fyrir því að ég gekk í raðir Vals.“ Valur hefur styrkt sig vel síðan að tímabilinu lauk en Daninn segir þó að þetta verði enginn göngutúr í garðinum fyrir Val. „Ég er viss um að önnur félög munu einnig styrkja sig en ég er hér til þess að gera liðið betra og gera leikmennina í kringum mig betri. Við munum berjast um titilinn og vonandi getum við unnið hann.“ Emil spilaði með KA sumarið 2017 og stóð sig mjög vel en ákvað að reyna fyrir sér í Ungverjalandi síðasta sumar. Hann er ánægður að vera kominn aftur. „Auðvitað er ég ánægður að vera hér því ef ekki þá hefði ég ekki komið hingað aftur. Ég veit meira um íslenskan fótbolta en þegar ég var hjá KA.“ „Ég var aldrei í vafa um að taka þennan mögulega að ganga í raðir Vals,“ en vill hann ekki skora helling af mörkum næsta sumar? „Auðvitað vill ég gera eins vel og hægt. Það er að skora mörk og gefa stoðsendingar en það eru einnig titlar og velgengi,“ sagði Emil.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11