Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 19:43 Gary á blaðamannafundinum í dag. vísir/getty Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Valsmenn tilkynntu þrjá nýja leikmenn á blaðamannafundi í dag og það er ljóst að þeir ætla sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð. „Ég er ánægður. Ánægður með að vera kominn aftur til Íslands og hlakka til að byrja,“ sagði Gary í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir undirskriftina en afhverju kom hann aftur til Íslands? „Það eru nokkrar ástæður. Valur var með Patrick en svo var hann seldur og þá sögðu þeir við mig að þeir vildu fá mig. Þegar Valur kom inn í myndina þá var þetta auðveld ákvörðun.“ „Það eru meiri frí í íslensku deildinni og þá get ég notið lífsins meira heima með fjölskyldunn og svo nýt ég þess að búa í Reykjavík,“ sagði Gary en hann var síðast á mála hjá Lilleström þar sem tímabilð er langt. „Ég trúi því að ég sé að fara í betra fótboltalið. Valur er betra lið en Lilleström, trúi ég. Þetta voru margar ástæður sem spiluðu inn í.“ Gary lék í áraraðir á Íslandi. Þá spilaði hann með ÍA, KR og Víkingi Reykjavík en höfðu önnur lið samband við markaskorarann? „Það voru tilboð frá öðrum félögum til að mynda Stjörnunni. Valur seldi svo Patrick og ég held að við höfðum náð samkomulagi á þremur eða fjórum klukkutímum.“ „Þetta var auðveld ákvörðun að koma aftur. Í Noregi var þetta erfitt að vera fyrir utan völlinn en hér er ég ánægður og ánægður með að vera mættur aftur.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Valsmenn tilkynntu þrjá nýja leikmenn á blaðamannafundi í dag og það er ljóst að þeir ætla sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð. „Ég er ánægður. Ánægður með að vera kominn aftur til Íslands og hlakka til að byrja,“ sagði Gary í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir undirskriftina en afhverju kom hann aftur til Íslands? „Það eru nokkrar ástæður. Valur var með Patrick en svo var hann seldur og þá sögðu þeir við mig að þeir vildu fá mig. Þegar Valur kom inn í myndina þá var þetta auðveld ákvörðun.“ „Það eru meiri frí í íslensku deildinni og þá get ég notið lífsins meira heima með fjölskyldunn og svo nýt ég þess að búa í Reykjavík,“ sagði Gary en hann var síðast á mála hjá Lilleström þar sem tímabilð er langt. „Ég trúi því að ég sé að fara í betra fótboltalið. Valur er betra lið en Lilleström, trúi ég. Þetta voru margar ástæður sem spiluðu inn í.“ Gary lék í áraraðir á Íslandi. Þá spilaði hann með ÍA, KR og Víkingi Reykjavík en höfðu önnur lið samband við markaskorarann? „Það voru tilboð frá öðrum félögum til að mynda Stjörnunni. Valur seldi svo Patrick og ég held að við höfðum náð samkomulagi á þremur eða fjórum klukkutímum.“ „Þetta var auðveld ákvörðun að koma aftur. Í Noregi var þetta erfitt að vera fyrir utan völlinn en hér er ég ánægður og ánægður með að vera mættur aftur.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira