Gerard Butler fór mikinn á djamminu í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2019 13:30 Butler og Iðnó virkar greinilega vel saman. Skoski leikarinn Gerard Butler hefur verið hér á landinu síðustu daga og fagnaði hann tilkomu nýja ársins í Reykjavík. Eins og DV greinir frá fór Butler í bíó á laugardaginn á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni. Butler og Ólafur Darri þekkjast vel en þeir unnu saman í kvikmyndinni The Vanishing sem frumsýnd verður á árinu. Butler hefur aftur á móti verið töluvert úti á lífinu hér á landi og sást til að mynda til hans á skemmtistaðnum Miami í miðborginni. Hann virðist vera nokkuð hrifinn af menningarhúsinu Iðnó og var mættur þangað á gamlárskvöld með Jónsa. Þar skemmtu þeir sér vel á tónleikum með sveitinni Bjartar sveiflur. Butler var mættur aftur á Iðnó á nýárskvöld og tók þar þátt í heljarinnar nýársfögnuði. Svo virðist sem leikarinn kunni að meta Bjartar sveiflur sem spiluðu aftur fyrir dansi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Butler hér á landi. View this post on Instagram Just screened The Hidden World with 2 of our fantastic actors, Gerard Butler and Ólafur Darri Ólafsson, and our amazing songwriter Jónsi in the land of Vikings! A post shared by Dean DeBlois (@dean.deblois) on Dec 29, 2018 at 6:47am PST View this post on Instagram Went to a screening of @dean.deblois's How To Train Your Dragon 3, where @gerardbutler came to watch. #howtotrainyourdragon3 A post shared by Tommi Thor (@tommigud) on Dec 29, 2018 at 6:43am PST View this post on Instagram Gerard Butler just came to my workplace in Iceland just about the nicest person I've ever met! . . . . . . #gerardbutler #omg #icanneverbesadagain #iceland #krauma #cheflife #spa #iceland A post shared by Steinunn Einarsdóttir (@steinunn.einarsdottir) on Dec 30, 2018 at 7:18am PST View this post on Instagram Gleðilegt nýtt ár frá okkur félögunum A post shared by andrisnaer (@andrisnaer) on Dec 31, 2018 at 4:15pm PST Íslandsvinir Næturlíf Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Skoski leikarinn Gerard Butler hefur verið hér á landinu síðustu daga og fagnaði hann tilkomu nýja ársins í Reykjavík. Eins og DV greinir frá fór Butler í bíó á laugardaginn á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni. Butler og Ólafur Darri þekkjast vel en þeir unnu saman í kvikmyndinni The Vanishing sem frumsýnd verður á árinu. Butler hefur aftur á móti verið töluvert úti á lífinu hér á landi og sást til að mynda til hans á skemmtistaðnum Miami í miðborginni. Hann virðist vera nokkuð hrifinn af menningarhúsinu Iðnó og var mættur þangað á gamlárskvöld með Jónsa. Þar skemmtu þeir sér vel á tónleikum með sveitinni Bjartar sveiflur. Butler var mættur aftur á Iðnó á nýárskvöld og tók þar þátt í heljarinnar nýársfögnuði. Svo virðist sem leikarinn kunni að meta Bjartar sveiflur sem spiluðu aftur fyrir dansi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Butler hér á landi. View this post on Instagram Just screened The Hidden World with 2 of our fantastic actors, Gerard Butler and Ólafur Darri Ólafsson, and our amazing songwriter Jónsi in the land of Vikings! A post shared by Dean DeBlois (@dean.deblois) on Dec 29, 2018 at 6:47am PST View this post on Instagram Went to a screening of @dean.deblois's How To Train Your Dragon 3, where @gerardbutler came to watch. #howtotrainyourdragon3 A post shared by Tommi Thor (@tommigud) on Dec 29, 2018 at 6:43am PST View this post on Instagram Gerard Butler just came to my workplace in Iceland just about the nicest person I've ever met! . . . . . . #gerardbutler #omg #icanneverbesadagain #iceland #krauma #cheflife #spa #iceland A post shared by Steinunn Einarsdóttir (@steinunn.einarsdottir) on Dec 30, 2018 at 7:18am PST View this post on Instagram Gleðilegt nýtt ár frá okkur félögunum A post shared by andrisnaer (@andrisnaer) on Dec 31, 2018 at 4:15pm PST
Íslandsvinir Næturlíf Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira