Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 16:00 Þessir tveir munu berjast í kvöld. vísir/getty Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Í úrslitaleiknum mætast þeir Michael Smith og Michael van Gerwen en sá síðarnefndi er talinn mun sigurstranglegri fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Hollendingurinn getur nefnilega tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil í kvöld. Hann stóð uppi sem sigurvegari 2014 og 2017 en fór í undanúrslitin í fyrra og vinni hann í kvöld getur bæst í hóp með Phil Taylor en Taylor er eini maðurinn sem hefur þrisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á HM í pílu. Van Gerwen gerði sér lítið fyrir og gekk frá hinum öfluga Gary Anderson í undanúrslitunum en lokatölur urðu 6-1 eftir að Gerwen hafði komist í 5-0. Smith hefur ekki komist svona langt áður. Hann er í leit að sínum fyrsta risa titli en Smith tapaði í úrslitaleiknum í úrvalsdeildinni gegn Van Gerwen í maí síðastliðnum. Saga Smith er ekki eins farsæl í pílunni eins og Van Gerwen en hann mun heldur betur skrifa sig í sögubækurnar takist honum að klára Hollendinginn í kvöld. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu sýna frá þessum magnaða leik í kvöld en útsendingin frá Alexander Palace í Lundúnum hefst klukkan 20.00.This is how I got here. Now I need to do it again.Tonight is the match we all want to play in.The World Championship final. @SkySports pic.twitter.com/iCmqHggnZx— Michael Van Gerwen (@MvG180) January 1, 2019 More of this tonight please. Just getting ready now and prepared for my moment and my time to give everything I have to lift this title. https://t.co/mlHguqzb7Q— Michael Smith (@BullyBoy180) January 1, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Í úrslitaleiknum mætast þeir Michael Smith og Michael van Gerwen en sá síðarnefndi er talinn mun sigurstranglegri fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Hollendingurinn getur nefnilega tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil í kvöld. Hann stóð uppi sem sigurvegari 2014 og 2017 en fór í undanúrslitin í fyrra og vinni hann í kvöld getur bæst í hóp með Phil Taylor en Taylor er eini maðurinn sem hefur þrisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á HM í pílu. Van Gerwen gerði sér lítið fyrir og gekk frá hinum öfluga Gary Anderson í undanúrslitunum en lokatölur urðu 6-1 eftir að Gerwen hafði komist í 5-0. Smith hefur ekki komist svona langt áður. Hann er í leit að sínum fyrsta risa titli en Smith tapaði í úrslitaleiknum í úrvalsdeildinni gegn Van Gerwen í maí síðastliðnum. Saga Smith er ekki eins farsæl í pílunni eins og Van Gerwen en hann mun heldur betur skrifa sig í sögubækurnar takist honum að klára Hollendinginn í kvöld. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu sýna frá þessum magnaða leik í kvöld en útsendingin frá Alexander Palace í Lundúnum hefst klukkan 20.00.This is how I got here. Now I need to do it again.Tonight is the match we all want to play in.The World Championship final. @SkySports pic.twitter.com/iCmqHggnZx— Michael Van Gerwen (@MvG180) January 1, 2019 More of this tonight please. Just getting ready now and prepared for my moment and my time to give everything I have to lift this title. https://t.co/mlHguqzb7Q— Michael Smith (@BullyBoy180) January 1, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira