Byltingarkennd meðferð við augnþurrki sem stafar af vanvirkum fitukirtlum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. janúar 2019 21:00 Allt að þriðjungur fólks yfir fimmtugu þjáist af augnþurrki en meðal þess sem veldur þurrkinum er augnháramítill. Ný byltingarkennd aðferð við augnþurrki hefur verið tekin í notkun hér á landi en allir þeir sem hafa farið í meðferðina hingað til hafa náð einhverjum bata. Ein algengasta ástæðan fyrir heimsóknum fólks til augnlækna er augnþurrkur. Talið er að um fimm til þrjátíu prósent fimmtíu ára og eldri þjáist af sjúkdómnum en erfiðlega hefur gengið að ná fullum bata með þeim meðferðum sem hafa verið notaðar hér á landi hingað til.Svona lítur augnháramítill út eftir að hann hefur verið margfalt stækkaður. Hann finnst hjá flestum og getur valdið augnþurrki og særindum í augum.Ástæður augnþurrks geta verið margvíslegar að sögn Sigurlaugar Guðrúnar Gunnarsdóttur, augnhjúkrunarfræðings hjá Táralind. „Algengasta ástæðan fyrir augnþurrki eru vanvirkir fitukirtlar. Það eru þó til aðrar ástæður eins og offjölgun á augnháramítli en hann getur valdið þurrki og sárindum í augum,“ segir Sigurlaug. Hún segir að flestir séu með augnháramítil en hann smitist milli fólks. Mítillinn nærist á bakteríum og húðfrumum en hægt er að fara í meðferð ef hann fjölgar sér of mikið. Sigurlaug segir hins vegar að nýbyrjað sé að nota tæki sem nefnist E-Eye sem sé bylting við augnþurrki sem stafar af vanvirkum fitukirtlum í augum. Um 85% þeirra sem hafi farið í hana erlendis hafi náð einhverjum bata. „Við byrjuðum að bjóða meðferðina hér í desember og alls hafa sautján manns komið í fulla meðferð, þeir hafa allir sýnt einhvern bata. Meðferðin hjálpar fitukirtlunum í augunum innan frá og mýkir þá þannig að batinn kemur fyrr og varir lengur,“ segir Sigurlaug að lokum. Heilbrigðismál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira
Allt að þriðjungur fólks yfir fimmtugu þjáist af augnþurrki en meðal þess sem veldur þurrkinum er augnháramítill. Ný byltingarkennd aðferð við augnþurrki hefur verið tekin í notkun hér á landi en allir þeir sem hafa farið í meðferðina hingað til hafa náð einhverjum bata. Ein algengasta ástæðan fyrir heimsóknum fólks til augnlækna er augnþurrkur. Talið er að um fimm til þrjátíu prósent fimmtíu ára og eldri þjáist af sjúkdómnum en erfiðlega hefur gengið að ná fullum bata með þeim meðferðum sem hafa verið notaðar hér á landi hingað til.Svona lítur augnháramítill út eftir að hann hefur verið margfalt stækkaður. Hann finnst hjá flestum og getur valdið augnþurrki og særindum í augum.Ástæður augnþurrks geta verið margvíslegar að sögn Sigurlaugar Guðrúnar Gunnarsdóttur, augnhjúkrunarfræðings hjá Táralind. „Algengasta ástæðan fyrir augnþurrki eru vanvirkir fitukirtlar. Það eru þó til aðrar ástæður eins og offjölgun á augnháramítli en hann getur valdið þurrki og sárindum í augum,“ segir Sigurlaug. Hún segir að flestir séu með augnháramítil en hann smitist milli fólks. Mítillinn nærist á bakteríum og húðfrumum en hægt er að fara í meðferð ef hann fjölgar sér of mikið. Sigurlaug segir hins vegar að nýbyrjað sé að nota tæki sem nefnist E-Eye sem sé bylting við augnþurrki sem stafar af vanvirkum fitukirtlum í augum. Um 85% þeirra sem hafi farið í hana erlendis hafi náð einhverjum bata. „Við byrjuðum að bjóða meðferðina hér í desember og alls hafa sautján manns komið í fulla meðferð, þeir hafa allir sýnt einhvern bata. Meðferðin hjálpar fitukirtlunum í augunum innan frá og mýkir þá þannig að batinn kemur fyrr og varir lengur,“ segir Sigurlaug að lokum.
Heilbrigðismál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira