Slæm sár meðhöndluð með íslensku þorskroði Sighvatur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 19:30 Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis notar þorskroð til að græða sár. Fyrirtækið selur vörur til lækna á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum. Þorskroðið er markaðsett sem sáraroð. Það er selt til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana. Doktor Bert Altmanshofer, bandarískur fótalæknir, segir sáraroðið hafa ýmsa kosti. Það auki blóðflæði, stöðvi blæðingu, sé vaxtarhvetjandi og verkjastillandi.Doktor Bert Altmanshofer, bandarískur fótalæknir, segir sáraroðið virka hratt og vel.Vísir/EgillDoktor Bert nefnir sem dæmi meðhöndlun á slæmu fótasári þar sem hann taldi í upphafi yfirgnæfandi líkur á því að fjarlægja þyrfti fót sjúklings. Fótasérfræðingurinn segir íslenska fiskroðið virka hratt, mikill munur sjáist á sjúklingum hans eftir nokkurra vikna meðferð. Hann segir betra að nota sáraroðið en lækningavörur sem eru unnar úr kjöti spendýra. Fiskar séu hreinni en spendýr. Minni líkur séu á sýkingum frá fiskum en spendýrum vegna ýmissa sjúkdóma í þeim síðarnefndu. Heilbrigðismál Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira
Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis notar þorskroð til að græða sár. Fyrirtækið selur vörur til lækna á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum. Þorskroðið er markaðsett sem sáraroð. Það er selt til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana. Doktor Bert Altmanshofer, bandarískur fótalæknir, segir sáraroðið hafa ýmsa kosti. Það auki blóðflæði, stöðvi blæðingu, sé vaxtarhvetjandi og verkjastillandi.Doktor Bert Altmanshofer, bandarískur fótalæknir, segir sáraroðið virka hratt og vel.Vísir/EgillDoktor Bert nefnir sem dæmi meðhöndlun á slæmu fótasári þar sem hann taldi í upphafi yfirgnæfandi líkur á því að fjarlægja þyrfti fót sjúklings. Fótasérfræðingurinn segir íslenska fiskroðið virka hratt, mikill munur sjáist á sjúklingum hans eftir nokkurra vikna meðferð. Hann segir betra að nota sáraroðið en lækningavörur sem eru unnar úr kjöti spendýra. Fiskar séu hreinni en spendýr. Minni líkur séu á sýkingum frá fiskum en spendýrum vegna ýmissa sjúkdóma í þeim síðarnefndu.
Heilbrigðismál Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira