Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 23:30 Körfuboltastelpur í Scarborough fagna. Myndin tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Amanda Merrell fékk krabbamein kornung og missti annan fótinn þegar hún var þriggja ára gömul. Á sama tíma þurfti hún að fara fjórtán sinnum í lyfjameðferð.“You have to look at the positive sides and not look back,” says Amanda Merrell, who plays basketball for Huntingtown with a prosthetic leg. “Just focus on what you can do now and try to persevere through it.” https://t.co/Nk3NnJPYc1 — Post Sports (@PostSports) January 22, 2019Amanda komst í gegnum þetta allt saman og fótaleysið stoppaði hana ekki frá því að fara að stunda körfubolta í skólanum sínum. Það sem þykir fréttnæmt með Amöndu Merrell er að hún er ekki bara að leika sér í körfubolta heldur keppir hún með Huntingtown skólaliðinu og gefur þar ekkert eftir. Washington Post segir á dramatískan hátt frá því þegar Amanda Merrell var að byrja að spila með skólanum og mótherjarnir vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að taka henni. Þeir vildi ólmir hjálpa henni á fætur þegar hún datt en það var aðeins til að byrja með. Eftir að hún setti niður þrjár körfur í röð þá sáu þeir enga ástæðu lengur til að hjálpa henni á fætur. Hún var orðin eins og hver annar andstæðingur.From the waist up, Amanda Merrell carries herself just like any of her teammates. Look down though, and it's easy to be amazed by the 16-year-old.https://t.co/DeLfImN73r — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 22, 2019Amanda Merrell er nú sextán ára gömul og hún er ekkert að fara að hætta í körfuboltanum. Hún er líka góð í körfubolta eins og sést á því að hún var stigahæsti leikmaður liðsins síns á síðustu leiktíð. Þá var hún að spila með varaliði skólans en í vetur hefur hún fengið tækifæri með aðalliðinu. Það hefur síðan kallað á athygli fjölmiðlanna sem þykir saga hennar og aðstæður áhugaverðar. Hún spilar með gervifót sem nýtist henni vel en það takmarkar vissulega mikið það sem hún getur gert inn á vellinum. Það er líka gleðiefni að sjá unga konu sem hefur sigrast á miklu mótlæti og lætur ekkert stoppa sig, ekki einu sinni það að vera körfuboltakona með einn „lifandi“ fót.She had her leg amputated and 14 rounds of chemo by age 3. Now she plays varsity basketball. Story by @_DavidJKim: https://t.co/4pFccYP6HHpic.twitter.com/wDdTyV9a26 — Post Sports (@PostSports) January 23, 2019 Körfubolti Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Amanda Merrell fékk krabbamein kornung og missti annan fótinn þegar hún var þriggja ára gömul. Á sama tíma þurfti hún að fara fjórtán sinnum í lyfjameðferð.“You have to look at the positive sides and not look back,” says Amanda Merrell, who plays basketball for Huntingtown with a prosthetic leg. “Just focus on what you can do now and try to persevere through it.” https://t.co/Nk3NnJPYc1 — Post Sports (@PostSports) January 22, 2019Amanda komst í gegnum þetta allt saman og fótaleysið stoppaði hana ekki frá því að fara að stunda körfubolta í skólanum sínum. Það sem þykir fréttnæmt með Amöndu Merrell er að hún er ekki bara að leika sér í körfubolta heldur keppir hún með Huntingtown skólaliðinu og gefur þar ekkert eftir. Washington Post segir á dramatískan hátt frá því þegar Amanda Merrell var að byrja að spila með skólanum og mótherjarnir vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að taka henni. Þeir vildi ólmir hjálpa henni á fætur þegar hún datt en það var aðeins til að byrja með. Eftir að hún setti niður þrjár körfur í röð þá sáu þeir enga ástæðu lengur til að hjálpa henni á fætur. Hún var orðin eins og hver annar andstæðingur.From the waist up, Amanda Merrell carries herself just like any of her teammates. Look down though, and it's easy to be amazed by the 16-year-old.https://t.co/DeLfImN73r — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 22, 2019Amanda Merrell er nú sextán ára gömul og hún er ekkert að fara að hætta í körfuboltanum. Hún er líka góð í körfubolta eins og sést á því að hún var stigahæsti leikmaður liðsins síns á síðustu leiktíð. Þá var hún að spila með varaliði skólans en í vetur hefur hún fengið tækifæri með aðalliðinu. Það hefur síðan kallað á athygli fjölmiðlanna sem þykir saga hennar og aðstæður áhugaverðar. Hún spilar með gervifót sem nýtist henni vel en það takmarkar vissulega mikið það sem hún getur gert inn á vellinum. Það er líka gleðiefni að sjá unga konu sem hefur sigrast á miklu mótlæti og lætur ekkert stoppa sig, ekki einu sinni það að vera körfuboltakona með einn „lifandi“ fót.She had her leg amputated and 14 rounds of chemo by age 3. Now she plays varsity basketball. Story by @_DavidJKim: https://t.co/4pFccYP6HHpic.twitter.com/wDdTyV9a26 — Post Sports (@PostSports) January 23, 2019
Körfubolti Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti