Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Benedikt Guðmundsson taldi ekki tímabært að svara því áður en tímabilið klárast hvort Tindastóll sé besta lið sem hann hefur þjálfað, en játaði ást sína á Sigtryggi Arnari Björnssyni. Körfubolti 4.5.2025 22:30 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. Körfubolti 4.5.2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. Körfubolti 4.5.2025 18:30 Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Eftir tvö töp í röð vann Belfius Mons sigur á Zwolle, 80-83, í BNXT-deildinni í körfubolta. Um er að ræða sameiginlega deild Hollendinga og Belga. Körfubolti 4.5.2025 14:17 „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Hörður Axel Vilhjálmsson lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Álftanes tapaði fyrir Tindastóli í gær. Eftir leikinn fóru sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds yfir feril Harðar Axels. Körfubolti 4.5.2025 10:33 Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Denver Nuggets tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með öruggum sigri á Los Angeles Clippers, 120-101, í nótt. Körfubolti 4.5.2025 09:32 „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Hörður Axel Vilhjálmsson er hættur í körfubolta. Álftanes féll úr leik í úrslitakeppninni gegn Tindastóli í kvöld og Hörður tilkynnti eftir leik að skórnir væru á leið upp á hillu. Körfubolti 3.5.2025 21:32 „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Grikkinn reynslumikli, Dimitrios Agravanis, var stigahæstur Tindastólsmanna í kvöld þegar liðið lagði Álftanes 90-105 og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslitaeinvígi Bónus-deildar karla. Körfubolti 3.5.2025 21:25 Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Hamar jafnaði úrslitaeinvígið upp á sæti í úrvalsdeildinni 1-1 með 122-103 sigri gegn Ármanni. Körfubolti 3.5.2025 19:04 Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Stærsti leikur í sögu Álftaness í kvöld og tímabilið undir. Leikurinn var mjög jafn í byrjun og átti raunar eftir að verða það þar til undir lok þriðja leikhluta. Þá settu gestirnir í gírinn og völtuðu yfir heimamenn. Körfubolti 3.5.2025 18:33 „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Jeremy Pargo var alsæll þegar hann mætti í settið hjá Bónus Körfuboltakvöldi eftir ævintýralegan sigur Grindavíkur á Stjörnunni, 95-92, í Smáranum í gær. Körfubolti 3.5.2025 11:02 Houston knúði fram oddaleik Úrslit einvígis Houston Rockets og Golden State Warriors í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta ráðast í oddaleik. Það var ljóst eftir sigur Houston í sjötta leik liðanna í nótt, 107-115. Körfubolti 3.5.2025 09:32 Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ JJ Redick þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur sagt að sínir menn þurfi að vera í betra ásigkomulagi til að geta farið alla leið í baráttunni um meistaratitilinn. Lakers féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 3.5.2025 08:00 „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar sagði sitt lið ekki hafa gert nægilega vel undir lok leiksins gegn Grindavík í kvöld en hann var jafnframt stóryrtur í garð dómara leiksins. Körfubolti 2.5.2025 22:13 Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Grindavík náði að knýja fram oddaleik í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Grindavík vann í kvöld 95-92 sigur eftir magnaða endurkomu. Körfubolti 2.5.2025 21:29 „Ég hef hluti að gera hér“ DeAndre Kane átti stórkostlegan leik fyrir Grindavík sem vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Oddaleikur liðanna fer fram á mánudag. Körfubolti 2.5.2025 21:24 Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfuboltaþjálfarinn og frambjóðandi til forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Brynjar Karl Sigurðsson, svarar framkvæmdastjórn ÍSÍ fullum hálsi á Facebook-síðu sinni. Körfubolti 2.5.2025 19:17 Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Körfuknattleiksþjálfarinn Gregg Popovich er hættur í þjálfun eftir 29 tímabil með San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Enginn þjálfari í sögu deildarinnar hefur unnið jafn marga leiki og Popovich. Körfubolti 2.5.2025 17:12 Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Þegar komið er í úrslitaseríu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta er gott að eiga demant í sínum röðum og Diamond Battles stóð undir nafni þegar Haukar unnu Njarðvík í gærkvöld. Hún var valin Just wingin' it maður leiksins og mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi beint eftir leik. Körfubolti 2.5.2025 16:48 Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands lýsir yfir stuðningi og samstöðu með starfsfólki samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs í kjölfar þess að frambjóðandi til forseta ÍSÍ bar samskiptaráðgjafann þungum sökum í vikunni. Hann er sagður ráðast harkalega með ofbeldi og hótunum að fagmennsku, heiðri og mannorði einstaklings sem sinnir hlutverki samskiptaráðgjafa. Körfubolti 2.5.2025 15:08 Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers NBA-liðið Indiana Pacers hefur ákveðið að setja faðir stjörnu liðsins, Tyrese Haliburton, í bann frá því að sækja leiki liðsins í nánustu framtíð. Körfubolti 2.5.2025 12:45 Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Jalen Brunson skoraði sigurkörfu New York Knicks þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 113-116, í sjötta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks vann einvígið, 4-2. Körfubolti 2.5.2025 11:01 Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Haukar tóku á móti Njarðvík í fyrsta leik úrslitaeinvígis Bónus deild kvenna í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik voru það Haukar sem vörðu heimavöllinn með sterkum sjö stiga sigri 86-79.Viðtöl og uppgjör væntanlegt.. Körfubolti 1.5.2025 21:00 LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Eftir að Los Angeles Lakers féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt var LeBron James spurður út í framtíð sína. Þessi fertugi leikmaður var að klára sitt 22. tímabil í NBA. Körfubolti 1.5.2025 12:18 Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Körfubolti 1.5.2025 10:00 Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Eftir martraðargengi framan af leiktíð gætu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín verið að komast bakdyramegin inn í úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, rétt í lok deildakeppninnar. Körfubolti 30.4.2025 18:32 Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Stephon Castle, leikmaður San Antonio Spurs, var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.4.2025 16:47 Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slóvenski körfuboltastjarnan hjá Los Angeles Lakers, Luka Doncic, ætlar að borga allan kostnað við viðgerðir á minnismerki um Kobe Bryant í miðborg Los Angeles. Körfubolti 30.4.2025 10:31 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. Körfubolti 30.4.2025 09:01 Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Indiana Pacers tryggði sér sæti í undanúrslitum Austurdeildar NBA með eins stigs sigri, 119-118, á Milwaukee Bucks í framlengdum fimmta leik liðanna í nótt. Pabbi skærustu stjörnu Indiana hagaði sér eins og kjáni eftir leikinn. Körfubolti 30.4.2025 07:35 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Benedikt Guðmundsson taldi ekki tímabært að svara því áður en tímabilið klárast hvort Tindastóll sé besta lið sem hann hefur þjálfað, en játaði ást sína á Sigtryggi Arnari Björnssyni. Körfubolti 4.5.2025 22:30
Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. Körfubolti 4.5.2025 21:24
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. Körfubolti 4.5.2025 18:30
Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Eftir tvö töp í röð vann Belfius Mons sigur á Zwolle, 80-83, í BNXT-deildinni í körfubolta. Um er að ræða sameiginlega deild Hollendinga og Belga. Körfubolti 4.5.2025 14:17
„Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Hörður Axel Vilhjálmsson lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Álftanes tapaði fyrir Tindastóli í gær. Eftir leikinn fóru sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds yfir feril Harðar Axels. Körfubolti 4.5.2025 10:33
Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Denver Nuggets tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með öruggum sigri á Los Angeles Clippers, 120-101, í nótt. Körfubolti 4.5.2025 09:32
„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Hörður Axel Vilhjálmsson er hættur í körfubolta. Álftanes féll úr leik í úrslitakeppninni gegn Tindastóli í kvöld og Hörður tilkynnti eftir leik að skórnir væru á leið upp á hillu. Körfubolti 3.5.2025 21:32
„Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Grikkinn reynslumikli, Dimitrios Agravanis, var stigahæstur Tindastólsmanna í kvöld þegar liðið lagði Álftanes 90-105 og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslitaeinvígi Bónus-deildar karla. Körfubolti 3.5.2025 21:25
Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Hamar jafnaði úrslitaeinvígið upp á sæti í úrvalsdeildinni 1-1 með 122-103 sigri gegn Ármanni. Körfubolti 3.5.2025 19:04
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Stærsti leikur í sögu Álftaness í kvöld og tímabilið undir. Leikurinn var mjög jafn í byrjun og átti raunar eftir að verða það þar til undir lok þriðja leikhluta. Þá settu gestirnir í gírinn og völtuðu yfir heimamenn. Körfubolti 3.5.2025 18:33
„Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Jeremy Pargo var alsæll þegar hann mætti í settið hjá Bónus Körfuboltakvöldi eftir ævintýralegan sigur Grindavíkur á Stjörnunni, 95-92, í Smáranum í gær. Körfubolti 3.5.2025 11:02
Houston knúði fram oddaleik Úrslit einvígis Houston Rockets og Golden State Warriors í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta ráðast í oddaleik. Það var ljóst eftir sigur Houston í sjötta leik liðanna í nótt, 107-115. Körfubolti 3.5.2025 09:32
Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ JJ Redick þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur sagt að sínir menn þurfi að vera í betra ásigkomulagi til að geta farið alla leið í baráttunni um meistaratitilinn. Lakers féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 3.5.2025 08:00
„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar sagði sitt lið ekki hafa gert nægilega vel undir lok leiksins gegn Grindavík í kvöld en hann var jafnframt stóryrtur í garð dómara leiksins. Körfubolti 2.5.2025 22:13
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Grindavík náði að knýja fram oddaleik í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Grindavík vann í kvöld 95-92 sigur eftir magnaða endurkomu. Körfubolti 2.5.2025 21:29
„Ég hef hluti að gera hér“ DeAndre Kane átti stórkostlegan leik fyrir Grindavík sem vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Oddaleikur liðanna fer fram á mánudag. Körfubolti 2.5.2025 21:24
Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfuboltaþjálfarinn og frambjóðandi til forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Brynjar Karl Sigurðsson, svarar framkvæmdastjórn ÍSÍ fullum hálsi á Facebook-síðu sinni. Körfubolti 2.5.2025 19:17
Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Körfuknattleiksþjálfarinn Gregg Popovich er hættur í þjálfun eftir 29 tímabil með San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Enginn þjálfari í sögu deildarinnar hefur unnið jafn marga leiki og Popovich. Körfubolti 2.5.2025 17:12
Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Þegar komið er í úrslitaseríu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta er gott að eiga demant í sínum röðum og Diamond Battles stóð undir nafni þegar Haukar unnu Njarðvík í gærkvöld. Hún var valin Just wingin' it maður leiksins og mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi beint eftir leik. Körfubolti 2.5.2025 16:48
Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands lýsir yfir stuðningi og samstöðu með starfsfólki samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs í kjölfar þess að frambjóðandi til forseta ÍSÍ bar samskiptaráðgjafann þungum sökum í vikunni. Hann er sagður ráðast harkalega með ofbeldi og hótunum að fagmennsku, heiðri og mannorði einstaklings sem sinnir hlutverki samskiptaráðgjafa. Körfubolti 2.5.2025 15:08
Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers NBA-liðið Indiana Pacers hefur ákveðið að setja faðir stjörnu liðsins, Tyrese Haliburton, í bann frá því að sækja leiki liðsins í nánustu framtíð. Körfubolti 2.5.2025 12:45
Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Jalen Brunson skoraði sigurkörfu New York Knicks þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 113-116, í sjötta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks vann einvígið, 4-2. Körfubolti 2.5.2025 11:01
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Haukar tóku á móti Njarðvík í fyrsta leik úrslitaeinvígis Bónus deild kvenna í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik voru það Haukar sem vörðu heimavöllinn með sterkum sjö stiga sigri 86-79.Viðtöl og uppgjör væntanlegt.. Körfubolti 1.5.2025 21:00
LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Eftir að Los Angeles Lakers féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt var LeBron James spurður út í framtíð sína. Þessi fertugi leikmaður var að klára sitt 22. tímabil í NBA. Körfubolti 1.5.2025 12:18
Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Körfubolti 1.5.2025 10:00
Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Eftir martraðargengi framan af leiktíð gætu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín verið að komast bakdyramegin inn í úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, rétt í lok deildakeppninnar. Körfubolti 30.4.2025 18:32
Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Stephon Castle, leikmaður San Antonio Spurs, var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.4.2025 16:47
Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slóvenski körfuboltastjarnan hjá Los Angeles Lakers, Luka Doncic, ætlar að borga allan kostnað við viðgerðir á minnismerki um Kobe Bryant í miðborg Los Angeles. Körfubolti 30.4.2025 10:31
Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. Körfubolti 30.4.2025 09:01
Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Indiana Pacers tryggði sér sæti í undanúrslitum Austurdeildar NBA með eins stigs sigri, 119-118, á Milwaukee Bucks í framlengdum fimmta leik liðanna í nótt. Pabbi skærustu stjörnu Indiana hagaði sér eins og kjáni eftir leikinn. Körfubolti 30.4.2025 07:35