Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018 Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2019 11:30 John Travolta er tilnefndur sem versti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Gotti. Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira