Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018 Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2019 11:30 John Travolta er tilnefndur sem versti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Gotti. Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira