Lokaþrif um helgina og afhending í lok mánaðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2019 15:54 Sjúkrahótelið við Hringbraut var afhent NLSH þann 30. nóvember óklárað vegna ágreinings. Vísir/vilhelm Byggingu nýs sjúkrahótels við Hringbraut lýkur að öllum líkindum í lok janúar og hafist verður handa við lokaþrif á húsinu nú um helgina, að sögn Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra Nýs landspítala ofh. (NLSH). „Við stefnum að því að skila húsinu til stjórnvalda í lok janúar. Í framhaldi af því mun heilbrigðisráðherra afhenda Landspítalanum húsið til rekstrar og gera má ráð fyrir því að spítalinn undirbúi reksturinn næstu vikur þar á eftir,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. „Byggingarframkvæmdin er algjörlega á lokametrunum og það eru að hefjast lokaþrif á húsinu nú um helgina.“ NLSH tók við verkinu ókláruðu af verktakanum Munck Ísland ehf. vegna ágreinings. Farið var fram á tafarlausa afhendingu á sínum tíma, þrátt fyrir að verkið stæði óklárað. Þá var málið einnig fært í gerðardóm. Aðspurður segir Gunnar að heildarkostnaður við verkið fáist ekki uppgefinn fyrr en við verkskil. „Heildarkostnaðurinn, hann hefur í sjálfu sér verið í samræmi við samninginn við verktakann. En síðan eru deilur um uppgjör í samningnum sem hafa verið færðar inn í gerðardóminn. Þar af leiðandi hefur hvorugur aðili viljað tjá sig um þær kröfur sem aðilarnir hafa sett fram.“Hefur verkið farið fram úr kostnaðaráætlun?„Verksamningurinn sem slíkur, framvinduverkið, hefur verið í samræmi við áætlanir, uppfært miðað við vísitölur,“ segir Gunnar. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00 Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira
Byggingu nýs sjúkrahótels við Hringbraut lýkur að öllum líkindum í lok janúar og hafist verður handa við lokaþrif á húsinu nú um helgina, að sögn Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra Nýs landspítala ofh. (NLSH). „Við stefnum að því að skila húsinu til stjórnvalda í lok janúar. Í framhaldi af því mun heilbrigðisráðherra afhenda Landspítalanum húsið til rekstrar og gera má ráð fyrir því að spítalinn undirbúi reksturinn næstu vikur þar á eftir,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. „Byggingarframkvæmdin er algjörlega á lokametrunum og það eru að hefjast lokaþrif á húsinu nú um helgina.“ NLSH tók við verkinu ókláruðu af verktakanum Munck Ísland ehf. vegna ágreinings. Farið var fram á tafarlausa afhendingu á sínum tíma, þrátt fyrir að verkið stæði óklárað. Þá var málið einnig fært í gerðardóm. Aðspurður segir Gunnar að heildarkostnaður við verkið fáist ekki uppgefinn fyrr en við verkskil. „Heildarkostnaðurinn, hann hefur í sjálfu sér verið í samræmi við samninginn við verktakann. En síðan eru deilur um uppgjör í samningnum sem hafa verið færðar inn í gerðardóminn. Þar af leiðandi hefur hvorugur aðili viljað tjá sig um þær kröfur sem aðilarnir hafa sett fram.“Hefur verkið farið fram úr kostnaðaráætlun?„Verksamningurinn sem slíkur, framvinduverkið, hefur verið í samræmi við áætlanir, uppfært miðað við vísitölur,“ segir Gunnar.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00 Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira
Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00