Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Sighvatur Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 19:00 Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir mikilvægt að skoða vandlega tölvupósta í þessu samhengi. Hann segir að best sé að hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð. Erlendar greiðslur hjá fyrirtækinu Arctic Trucks eru meðhöndlaðar með meiri varkárni en áður. Tölvuþrjótar höfðu um 40 milljónir króna af viðskiptavini sem hélt að hann væri að greiða fyrirtækinu fyrir tíu daga ferðalag um Suðurpólinn.Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio.Vísir/BaldurFylgjast með líkum lénum Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio segir að fyrirtæki gerið verið með eftirlit á lénum sem eru svipuð og þeirra lén. „Þannig að þau geti brugið við þegar þau vita að það er verið að gera eitthvað sviksamt með nafnið þeirra.“ Svokölluð tveggja þátta auðkenning gerir tölvupóstsvik erfiðari en þá skrá starfsmenn sig inn með leyniorði og leyninúmeri sem þeir fá sent í síma.Kristján H. Hákonarson, forstöðu maður rekstrar- og öryggisviðs Advania.Vísir/BaldurVafasamt málfar Upplýsingafyrirtæki fá líkt og lögreglan margar ábendingar um grunsamlega tölvupósta. Eitt af því sem starfsmenn eiga að hafa í huga er að svarnetfang sé netfang þess sem á að fá póstinn. Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður rekstrar- og öryggisviðs Advania, segir að stundum veki orðalag í pósti upp grunsemdir. Hann segir eitt af aðalatriðunum vera að nota aðra leið en tölvupóst sem fyrirmæli þegar háar fjárhæði eru undir. „Bara að taka upp síma og heyra í fólki. Varst þetta ekki örugglega þú?“ Tölvuárásir Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir mikilvægt að skoða vandlega tölvupósta í þessu samhengi. Hann segir að best sé að hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð. Erlendar greiðslur hjá fyrirtækinu Arctic Trucks eru meðhöndlaðar með meiri varkárni en áður. Tölvuþrjótar höfðu um 40 milljónir króna af viðskiptavini sem hélt að hann væri að greiða fyrirtækinu fyrir tíu daga ferðalag um Suðurpólinn.Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio.Vísir/BaldurFylgjast með líkum lénum Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio segir að fyrirtæki gerið verið með eftirlit á lénum sem eru svipuð og þeirra lén. „Þannig að þau geti brugið við þegar þau vita að það er verið að gera eitthvað sviksamt með nafnið þeirra.“ Svokölluð tveggja þátta auðkenning gerir tölvupóstsvik erfiðari en þá skrá starfsmenn sig inn með leyniorði og leyninúmeri sem þeir fá sent í síma.Kristján H. Hákonarson, forstöðu maður rekstrar- og öryggisviðs Advania.Vísir/BaldurVafasamt málfar Upplýsingafyrirtæki fá líkt og lögreglan margar ábendingar um grunsamlega tölvupósta. Eitt af því sem starfsmenn eiga að hafa í huga er að svarnetfang sé netfang þess sem á að fá póstinn. Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður rekstrar- og öryggisviðs Advania, segir að stundum veki orðalag í pósti upp grunsemdir. Hann segir eitt af aðalatriðunum vera að nota aðra leið en tölvupóst sem fyrirmæli þegar háar fjárhæði eru undir. „Bara að taka upp síma og heyra í fólki. Varst þetta ekki örugglega þú?“
Tölvuárásir Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira