Vilja sjá Arsenal í „super bowl fótboltans“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. febrúar 2019 12:30 Getur Emery komið Arsenal alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar? vísir/getty Eigendur Arsenal vilja sjá Unai Emery koma Arsenal í „superbowl fótboltans,“ úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Stan Kroenke er eigandi Arsenal og hann á einnig Los Angeles Rams sem mun spila um ofurskálina eftirsóttu, stærsta titilinn í amerískum fótbolta. Sonur Kroenke, Josh, er framkvæmdarstjóri Arsenal og hann sagði frá áætlunum um að koma meira samstarfi á milli liðanna tveggja. Emery mun meðal annars vinna með Sean McVay, þjálfara Rams, en McVay er yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL deildarinnar sem kemst í leikinn um ofurskálina. „Ég held að hann [Emery] og Sean passi mjög vel saman og það hvernig þeir bera sig í daglegum störfum er mjög svipað,“ sagði Josh Kroenke við breska blaðið Telegraph. „Þeir fara yfir mikið af tölfræði, eru mjög virkir á æfingasvæðinu og þeir eru með svipaðan stíl, þrátt fyrir að vera sitthvorum enda hnattarins.“ Arsenal er ekki í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar og fari það alla leið og vinni þann bikar þá er Meistaradeildarsætið á næsta tímabili tryggt. Eins og er situr Arsenal í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar en er þó í harðri baráttu við Chelsea og Manchester United. Rams spilar í leiknum um ofurskálina í fyrsta skipti í sautján ár á sunnudagskvöld þar sem þeir mæta Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 22:00 á sunnudaginn. Enski boltinn NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Eigendur Arsenal vilja sjá Unai Emery koma Arsenal í „superbowl fótboltans,“ úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Stan Kroenke er eigandi Arsenal og hann á einnig Los Angeles Rams sem mun spila um ofurskálina eftirsóttu, stærsta titilinn í amerískum fótbolta. Sonur Kroenke, Josh, er framkvæmdarstjóri Arsenal og hann sagði frá áætlunum um að koma meira samstarfi á milli liðanna tveggja. Emery mun meðal annars vinna með Sean McVay, þjálfara Rams, en McVay er yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL deildarinnar sem kemst í leikinn um ofurskálina. „Ég held að hann [Emery] og Sean passi mjög vel saman og það hvernig þeir bera sig í daglegum störfum er mjög svipað,“ sagði Josh Kroenke við breska blaðið Telegraph. „Þeir fara yfir mikið af tölfræði, eru mjög virkir á æfingasvæðinu og þeir eru með svipaðan stíl, þrátt fyrir að vera sitthvorum enda hnattarins.“ Arsenal er ekki í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar og fari það alla leið og vinni þann bikar þá er Meistaradeildarsætið á næsta tímabili tryggt. Eins og er situr Arsenal í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar en er þó í harðri baráttu við Chelsea og Manchester United. Rams spilar í leiknum um ofurskálina í fyrsta skipti í sautján ár á sunnudagskvöld þar sem þeir mæta Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 22:00 á sunnudaginn.
Enski boltinn NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira