Vilja sjá Arsenal í „super bowl fótboltans“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. febrúar 2019 12:30 Getur Emery komið Arsenal alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar? vísir/getty Eigendur Arsenal vilja sjá Unai Emery koma Arsenal í „superbowl fótboltans,“ úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Stan Kroenke er eigandi Arsenal og hann á einnig Los Angeles Rams sem mun spila um ofurskálina eftirsóttu, stærsta titilinn í amerískum fótbolta. Sonur Kroenke, Josh, er framkvæmdarstjóri Arsenal og hann sagði frá áætlunum um að koma meira samstarfi á milli liðanna tveggja. Emery mun meðal annars vinna með Sean McVay, þjálfara Rams, en McVay er yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL deildarinnar sem kemst í leikinn um ofurskálina. „Ég held að hann [Emery] og Sean passi mjög vel saman og það hvernig þeir bera sig í daglegum störfum er mjög svipað,“ sagði Josh Kroenke við breska blaðið Telegraph. „Þeir fara yfir mikið af tölfræði, eru mjög virkir á æfingasvæðinu og þeir eru með svipaðan stíl, þrátt fyrir að vera sitthvorum enda hnattarins.“ Arsenal er ekki í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar og fari það alla leið og vinni þann bikar þá er Meistaradeildarsætið á næsta tímabili tryggt. Eins og er situr Arsenal í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar en er þó í harðri baráttu við Chelsea og Manchester United. Rams spilar í leiknum um ofurskálina í fyrsta skipti í sautján ár á sunnudagskvöld þar sem þeir mæta Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 22:00 á sunnudaginn. Enski boltinn NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Eigendur Arsenal vilja sjá Unai Emery koma Arsenal í „superbowl fótboltans,“ úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Stan Kroenke er eigandi Arsenal og hann á einnig Los Angeles Rams sem mun spila um ofurskálina eftirsóttu, stærsta titilinn í amerískum fótbolta. Sonur Kroenke, Josh, er framkvæmdarstjóri Arsenal og hann sagði frá áætlunum um að koma meira samstarfi á milli liðanna tveggja. Emery mun meðal annars vinna með Sean McVay, þjálfara Rams, en McVay er yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL deildarinnar sem kemst í leikinn um ofurskálina. „Ég held að hann [Emery] og Sean passi mjög vel saman og það hvernig þeir bera sig í daglegum störfum er mjög svipað,“ sagði Josh Kroenke við breska blaðið Telegraph. „Þeir fara yfir mikið af tölfræði, eru mjög virkir á æfingasvæðinu og þeir eru með svipaðan stíl, þrátt fyrir að vera sitthvorum enda hnattarins.“ Arsenal er ekki í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar og fari það alla leið og vinni þann bikar þá er Meistaradeildarsætið á næsta tímabili tryggt. Eins og er situr Arsenal í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar en er þó í harðri baráttu við Chelsea og Manchester United. Rams spilar í leiknum um ofurskálina í fyrsta skipti í sautján ár á sunnudagskvöld þar sem þeir mæta Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 22:00 á sunnudaginn.
Enski boltinn NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira