Cardi B leggur mikið upp úr klæðaburði og hafði hún heldur betur lagt mikið á sig í vali á klæðnaði fyrir sunnudagskvöldið.
Vogue fékk að fylgjast með því hvernig Cardi B velur fötin en ferðalagið hófst fyrir þremur vikum í París. Cardi B ferðist til Evrópu til að skoða föt og fá ráð frá sérfræðingum á því sviði. Stílisti hennar Kollin Carter var með í för.
Hér að neðan má sjá ferðalag Cardi B að rétta kjólnum.