Seinni bylgjan: Selfoss vinnur ekki titil með svona markvörslu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2019 15:00 Að venju var ýmislegt rætt í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, til að mynda hvort að Elvar Ásgeirsson sé framtíðarlandsliðsmaður og hvaða lið af þeim sem eru með tólf stig í Olísdeild karla eigi möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Markvarslan í Olísdeildinni var einnig til umræðu í þætti gærkvöldsins, ekki síst eftir að markverðir Selfoss vörðu aðeins tvö skot í leiknum gegn ÍBV í gærkvöldi. Selfyssingar sluppu samt fyrir horn og unnu leikinn eftir endurkomu á lokamínútunum. „Þetta á ekki að vera hægt á 60 mínútunum,“ sagði Sebastían Alexandersson í þætti gærkvöldsins. „En vissulega er ýmislegt hægt. En ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að leggja það á lið Selfoss að vinna titil með svona frammistöðu. Það er ekki séns að þeir geti það,“ sagði hann enn fremur. Staðan var þó betri á markvörðum Selfyssinga í fyrra en samt komust þeir ekki í lokaúrslitin þá. Sérfræðingar þáttarins segja að þá sé ekki hægt að reikna með því að þeir fari lengra í ár. „Þeir þurfa meira en 30 prósenta markvörslu ætli þeir sér að gera sér einhverja von um að vinna titilinn. Helst komast nær 40 prósentunum,“ sagði Sebastian. Gunnar Berg Viktorsson hvatti Selfyssinga til að hringja í Sebastian til að fá hann til að þjálfa markverðina sína, enda býr Sebastian á Selfossi. Sjálfur gaf hann ekki mikið út á það en sagði að líklega væri betra að hann myndi sjálfur bara spila í marki Selfyssinga. „En nei, ég er reyndar skráður í Þrótt í Vogum,“ sagði hann í léttum dúr. Innslagið má sjá allt efst í fréttinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-28 | Enn ein endurkoman hjá Selfossi Það var æsispennandi síðari hálfleikur í Suðurlandsslagnum í Iðu í kvöld. 11. febrúar 2019 22:00 Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Selfoss vann tveggja marka sigur í háspennu leik við ÍBV í Iðu í Olísdeild karla í kvöld. 11. febrúar 2019 21:37 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Að venju var ýmislegt rætt í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, til að mynda hvort að Elvar Ásgeirsson sé framtíðarlandsliðsmaður og hvaða lið af þeim sem eru með tólf stig í Olísdeild karla eigi möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Markvarslan í Olísdeildinni var einnig til umræðu í þætti gærkvöldsins, ekki síst eftir að markverðir Selfoss vörðu aðeins tvö skot í leiknum gegn ÍBV í gærkvöldi. Selfyssingar sluppu samt fyrir horn og unnu leikinn eftir endurkomu á lokamínútunum. „Þetta á ekki að vera hægt á 60 mínútunum,“ sagði Sebastían Alexandersson í þætti gærkvöldsins. „En vissulega er ýmislegt hægt. En ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að leggja það á lið Selfoss að vinna titil með svona frammistöðu. Það er ekki séns að þeir geti það,“ sagði hann enn fremur. Staðan var þó betri á markvörðum Selfyssinga í fyrra en samt komust þeir ekki í lokaúrslitin þá. Sérfræðingar þáttarins segja að þá sé ekki hægt að reikna með því að þeir fari lengra í ár. „Þeir þurfa meira en 30 prósenta markvörslu ætli þeir sér að gera sér einhverja von um að vinna titilinn. Helst komast nær 40 prósentunum,“ sagði Sebastian. Gunnar Berg Viktorsson hvatti Selfyssinga til að hringja í Sebastian til að fá hann til að þjálfa markverðina sína, enda býr Sebastian á Selfossi. Sjálfur gaf hann ekki mikið út á það en sagði að líklega væri betra að hann myndi sjálfur bara spila í marki Selfyssinga. „En nei, ég er reyndar skráður í Þrótt í Vogum,“ sagði hann í léttum dúr. Innslagið má sjá allt efst í fréttinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-28 | Enn ein endurkoman hjá Selfossi Það var æsispennandi síðari hálfleikur í Suðurlandsslagnum í Iðu í kvöld. 11. febrúar 2019 22:00 Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Selfoss vann tveggja marka sigur í háspennu leik við ÍBV í Iðu í Olísdeild karla í kvöld. 11. febrúar 2019 21:37 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-28 | Enn ein endurkoman hjá Selfossi Það var æsispennandi síðari hálfleikur í Suðurlandsslagnum í Iðu í kvöld. 11. febrúar 2019 22:00
Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Selfoss vann tveggja marka sigur í háspennu leik við ÍBV í Iðu í Olísdeild karla í kvöld. 11. febrúar 2019 21:37