Flokksráðsfundur Miðflokksins ekki að beiðni Birgis Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. febrúar 2019 06:00 Flokksráðsfundur Miðflokksins er ekki til að stokka upp í þingflokknum. „Það er ekki verið að halda flokksráðsfund að beiðni eða skipun Birgis Þórarinssonar, þetta er bara fundur sem alltaf stóð til að halda,“ segir Jón Pétursson, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, um fyrirhugaðan flokksráðsfund Miðflokksins. Í Fréttablaðinu í gær var vísað til beiðni Birgis Þórarinssonar um flokksráðsfund vegna ákveðinnar uppstokkunar sem hann taldi þörf á í þingflokknum í kjölfar Klausturmálsins svokallaða og fundurinn hafi verið boðaður að hans beiðni. Jón segir að fundurinn sé ekki boðaður sérstaklega vegna Birgis. „Flokksráð hefur ekkert með störf í þingflokknum að gera, það er þingflokkurinn sem ákveður það,“ segir Jón og vísar til þess að reglum flokksins samkvæmt fundi flokksráðið tvisvar á ári og fyrirhugaður fundur sé ekki aukafundur. Hann segir menn vera eitthvað að ruglast á hlutverki flokksráðsfundar og landsþingi þar sem kjör formanns og varaformanns fer fram. Á flokksráðsfundi hittist trúnaðarmenn og flokksráðsfulltrúar. Jón segir dagsetningu flokksráðsfundar enn ekki fastráðna en hann fari fram í kringum næstu mánaðamót, á höfuðborgarsvæðinu. Sér vitanlega hafi ekki verið rætt um óskir Birgis um uppstokkun á vettvangi þingflokksins. Hann lætur þess þó getið að staðan hafi breyst enda þingmannafjöldinn farinn úr sjö í níu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Tengdar fréttir Átta karlar og ein kona í stækkuðum þingflokki Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis las tilkynningu um stækkun þingflokks Miðflokksins upp í byrjun þingfundar í dag. 26. febrúar 2019 19:45 Boðað til fundar í flokksráði Miðflokksins í mars Flokksráð Miðflokksins kemur saman 30. mars í Suðvesturkjördæmi. 27. febrúar 2019 06:00 Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál. 27. febrúar 2019 12:15 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
„Það er ekki verið að halda flokksráðsfund að beiðni eða skipun Birgis Þórarinssonar, þetta er bara fundur sem alltaf stóð til að halda,“ segir Jón Pétursson, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, um fyrirhugaðan flokksráðsfund Miðflokksins. Í Fréttablaðinu í gær var vísað til beiðni Birgis Þórarinssonar um flokksráðsfund vegna ákveðinnar uppstokkunar sem hann taldi þörf á í þingflokknum í kjölfar Klausturmálsins svokallaða og fundurinn hafi verið boðaður að hans beiðni. Jón segir að fundurinn sé ekki boðaður sérstaklega vegna Birgis. „Flokksráð hefur ekkert með störf í þingflokknum að gera, það er þingflokkurinn sem ákveður það,“ segir Jón og vísar til þess að reglum flokksins samkvæmt fundi flokksráðið tvisvar á ári og fyrirhugaður fundur sé ekki aukafundur. Hann segir menn vera eitthvað að ruglast á hlutverki flokksráðsfundar og landsþingi þar sem kjör formanns og varaformanns fer fram. Á flokksráðsfundi hittist trúnaðarmenn og flokksráðsfulltrúar. Jón segir dagsetningu flokksráðsfundar enn ekki fastráðna en hann fari fram í kringum næstu mánaðamót, á höfuðborgarsvæðinu. Sér vitanlega hafi ekki verið rætt um óskir Birgis um uppstokkun á vettvangi þingflokksins. Hann lætur þess þó getið að staðan hafi breyst enda þingmannafjöldinn farinn úr sjö í níu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Tengdar fréttir Átta karlar og ein kona í stækkuðum þingflokki Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis las tilkynningu um stækkun þingflokks Miðflokksins upp í byrjun þingfundar í dag. 26. febrúar 2019 19:45 Boðað til fundar í flokksráði Miðflokksins í mars Flokksráð Miðflokksins kemur saman 30. mars í Suðvesturkjördæmi. 27. febrúar 2019 06:00 Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál. 27. febrúar 2019 12:15 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Átta karlar og ein kona í stækkuðum þingflokki Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis las tilkynningu um stækkun þingflokks Miðflokksins upp í byrjun þingfundar í dag. 26. febrúar 2019 19:45
Boðað til fundar í flokksráði Miðflokksins í mars Flokksráð Miðflokksins kemur saman 30. mars í Suðvesturkjördæmi. 27. febrúar 2019 06:00
Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál. 27. febrúar 2019 12:15