Malek hélt tilfinningaþrungna ræðu þegar hann veitti verðlaununum viðtöku og vakti ræðan mikla athygli.
Malek lenti í óheppilegu atviki þegar Óskarinn var afstaðinn og hann ætlaði að yfirgefa sviðið en leikarinn datt hreinlega af sviðinu. Atvikið náðist á myndband og má sjá það á Twitter-reikninginum @amourclarissa og hér að neðan.
Sjúkraflutningamenn á svæðinu skoðuðu leikarann eftir slysið en sem betur fer meiddist hann ekki illa.
THE WAY RAMI FELL I- pic.twitter.com/3YmdjPcEln
— Ꮯ. (@amourclarissa) February 25, 2019