Ætla að taka á skiltafargani í Grindavík Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2019 14:13 Bæjarstjórinn segir marga góða veitingastaði í bænum sem sjálfsagt sé að vekja athygli á, en það þurfi að gerast skipulega. Aðsend Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir málið komið inn á borð bæjaryfirvalda og því hafi verið vísað til skipulagssviðs sveitarfélagsins. „Það stendur til að fara yfir þessi mál og kynna þetta fyrir fastanefndum bæjarins þannig að það verði komið á þetta svona góðu skikki í samráði við veitingaaðila. Í byggingarreglugerð er að finna kröfur um auglýsingaskilti. Þar segir að skilti sem eru yfir 1,5 fermetrum að flatarmáli séu byggingarleyfisskyld, þó ekki tímabundin skilti undir 2,0 fermetrum að stærð sem ætlað er að standa skemur en tvær vikur. Umferðarskilti og þess háttar eru ekki byggingarleyfisskyld. Tryggja skal við gerð og uppsetningu skilta að þau valdi ekki hættu. „Það eru landslög og reglur sem gilda og ef menn fara eftir því á þetta ekki að vera vandamál. En við ætlum samt að skerpa á þessum málum þannig að þetta verði ekki með svona óskipulegum hætti,“ segir Fannar. Hann segir Grindavíkurbæ búa að því að vera með marga góða veitingastaði. „Og menn eru að vekja athygli ferðamanna á því hvar þeir eru staðsettir því veitingastaðirnir blasa ekki við þegar komið er inn í bæinn. Það er nú fjarri því að það sé ekki þverfótað fyrir skiltum, en þetta er ekki nógu skipulagt,“ segir Fannar. Bæjaryfirvöldum bíður því nú það verkefni að tryggja að staðirnir geti auglýst sig með skiltum á réttum stöðum, á smekklegan hátt og með tilheyrandi leyfi. Grindavík Skipulag Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sjá meira
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir málið komið inn á borð bæjaryfirvalda og því hafi verið vísað til skipulagssviðs sveitarfélagsins. „Það stendur til að fara yfir þessi mál og kynna þetta fyrir fastanefndum bæjarins þannig að það verði komið á þetta svona góðu skikki í samráði við veitingaaðila. Í byggingarreglugerð er að finna kröfur um auglýsingaskilti. Þar segir að skilti sem eru yfir 1,5 fermetrum að flatarmáli séu byggingarleyfisskyld, þó ekki tímabundin skilti undir 2,0 fermetrum að stærð sem ætlað er að standa skemur en tvær vikur. Umferðarskilti og þess háttar eru ekki byggingarleyfisskyld. Tryggja skal við gerð og uppsetningu skilta að þau valdi ekki hættu. „Það eru landslög og reglur sem gilda og ef menn fara eftir því á þetta ekki að vera vandamál. En við ætlum samt að skerpa á þessum málum þannig að þetta verði ekki með svona óskipulegum hætti,“ segir Fannar. Hann segir Grindavíkurbæ búa að því að vera með marga góða veitingastaði. „Og menn eru að vekja athygli ferðamanna á því hvar þeir eru staðsettir því veitingastaðirnir blasa ekki við þegar komið er inn í bæinn. Það er nú fjarri því að það sé ekki þverfótað fyrir skiltum, en þetta er ekki nógu skipulagt,“ segir Fannar. Bæjaryfirvöldum bíður því nú það verkefni að tryggja að staðirnir geti auglýst sig með skiltum á réttum stöðum, á smekklegan hátt og með tilheyrandi leyfi.
Grindavík Skipulag Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sjá meira