Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Kjartan Kjartansson skrifar 21. febrúar 2019 23:41 Flavio Bolsonaro er öldungadeildarþingmaður og sonur Brasilíuforseta. Vísir/EPA Saksóknarar í Brasilíu rannsaka nú son Jairs Bolsonaro forseta vegna gruns um peningaþvætti. Rannsóknin beinist meðal annars að tveimur lúxusíbúðum sem Flavio Bolsonaro keypti í Ríó de Janeiro. Flavio Bolsonaro er öldungadeildarþingmaður á brasilíska þinginu. Saksóknarar í Ríó de Janeiro hafa reynt að fá Bolsonaro til skýrslutöku vegna ýmissa spillingarmála en hann hefur hafnað því að hitta þá. Rannsóknin nú er aftur á móti á vegum alríkissaksóknara sem Bolsonaro getur ekki vikið sér undan að ræða við. Ásakanirnar þykja þær vandræðalegustu fyrir Bolsonaro forseta sem bauð sig fram sem sérstakan baráttumann gegn spillingu.Reuters-fréttastofan segir að málið tengist því hvernig Bolsonaro hafi komist í álnir á óútskýrðan hátt. Talskona Bolsonaro segir hann saklausan og að hann sé fórnarlamb pólitískra ofsókna. Skammt er síðan hæstiréttur landsins hafnaði kröfu Bolsonaro um að rannsókn á tugum greiðslna hans til fyrrverandi bílstjóra síns yrði stöðvuð. Fjármálaeftirlitið hafði þá fundið tæplega fimmtíu grunsamlegar greiðslur á reikning Bolsonaro í einum mánuði árið 2017. Athyglin er einnig sögð beinast að fasteignaviðskiptum þingmannsins sem leiddu til þess að eignir hans jukust gríðarlega á árunum 2014 til 2017. Á sama tíma hafi háar fjárhæðir í grunsamlegum greiðslum runnið í gegnum bankareikning bílstjórans. Brasilía Tengdar fréttir Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27. desember 2018 22:47 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Sjá meira
Saksóknarar í Brasilíu rannsaka nú son Jairs Bolsonaro forseta vegna gruns um peningaþvætti. Rannsóknin beinist meðal annars að tveimur lúxusíbúðum sem Flavio Bolsonaro keypti í Ríó de Janeiro. Flavio Bolsonaro er öldungadeildarþingmaður á brasilíska þinginu. Saksóknarar í Ríó de Janeiro hafa reynt að fá Bolsonaro til skýrslutöku vegna ýmissa spillingarmála en hann hefur hafnað því að hitta þá. Rannsóknin nú er aftur á móti á vegum alríkissaksóknara sem Bolsonaro getur ekki vikið sér undan að ræða við. Ásakanirnar þykja þær vandræðalegustu fyrir Bolsonaro forseta sem bauð sig fram sem sérstakan baráttumann gegn spillingu.Reuters-fréttastofan segir að málið tengist því hvernig Bolsonaro hafi komist í álnir á óútskýrðan hátt. Talskona Bolsonaro segir hann saklausan og að hann sé fórnarlamb pólitískra ofsókna. Skammt er síðan hæstiréttur landsins hafnaði kröfu Bolsonaro um að rannsókn á tugum greiðslna hans til fyrrverandi bílstjóra síns yrði stöðvuð. Fjármálaeftirlitið hafði þá fundið tæplega fimmtíu grunsamlegar greiðslur á reikning Bolsonaro í einum mánuði árið 2017. Athyglin er einnig sögð beinast að fasteignaviðskiptum þingmannsins sem leiddu til þess að eignir hans jukust gríðarlega á árunum 2014 til 2017. Á sama tíma hafi háar fjárhæðir í grunsamlegum greiðslum runnið í gegnum bankareikning bílstjórans.
Brasilía Tengdar fréttir Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27. desember 2018 22:47 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Sjá meira
Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27. desember 2018 22:47