Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 11:45 Nöfnurnar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga. Bókmenntir Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga.
Bókmenntir Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira