Romelu Lukaku kom Untied yfir snemma leiks áður en Juan Bernat jafnaði metin. Lukaku kom svo United aftur yfir áður en Marcus Rashford tryggði Manchester United áfram í keppninni með marki úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma.
Í Portúgal fór Porto áfram eftir sigur á Roma þar sem sigurmarkið kom einnig eftir VAR-vítaspyrnudóm.
Öll mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.
PSG - Manchester United 1-3