Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Birgir Olgeirsson skrifar 1. mars 2019 16:25 Súðavík er í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi. FBL/ERNIR Þrettán hafa sótt um starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps en þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. Starfið var auglýst laust til umsóknar 25. janúar síðastliðinn eftir að Pétur Georg Markan hafði sagt starfi sínu lausu sem sveitarstjóri. Pétur hefur verið sveitarstjóri Súðavíkurhrepps frá árinu 2014 en búist er við að hann láti af störfum í maí næstkomandi. Aðspurður sagði Pétur í samtali við Bæjarins besta á Ísafirði að ástæðan væri breytingar í fjölskyldu hans sem kölluðu á búsetubreytingar. Súðavíkurhreppur er afar víðfeðmt sveitarfélag sem teygir sig frá Súðavíkurhlíð og inn allt Ísafjarðardjúpið að botni Ísafjarðar. Tæplega 200 manns búa í hreppnum.Map.isHagvangur sér um ráðningarferlið en umsækjendur eru eftirfarandi:Ársæll Óskar Steinmóðsson Löggiltur fasteignasaliBirgir Marteinsson LögfræðingurBjörn Sigurður Lárusson FramkvæmdastjóriBragi Þór Thoroddsen LögfræðingurGarðar Þór Eiðsson Verkefnastjóri hljóðdeildarGlúmur Baldvinsson LeiðsögumaðurIngvar Leví Gunnarsson NemiKristinn H Gunnarsson Ritstjóri og framhaldsskólakennariMagnús Már Þorvaldsson Sviðsstjóri íþrótta- og æskulýðsmálaSnorri Vidal LögmaðurSólveig Dagmar Þórisdóttir FramkvæmdastjóriSteinunn Sigmundsdóttir Löggiltur fasteignasaliViðar Bjarnason Íþróttastjóri Súðavíkurhreppur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Þrettán hafa sótt um starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps en þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. Starfið var auglýst laust til umsóknar 25. janúar síðastliðinn eftir að Pétur Georg Markan hafði sagt starfi sínu lausu sem sveitarstjóri. Pétur hefur verið sveitarstjóri Súðavíkurhrepps frá árinu 2014 en búist er við að hann láti af störfum í maí næstkomandi. Aðspurður sagði Pétur í samtali við Bæjarins besta á Ísafirði að ástæðan væri breytingar í fjölskyldu hans sem kölluðu á búsetubreytingar. Súðavíkurhreppur er afar víðfeðmt sveitarfélag sem teygir sig frá Súðavíkurhlíð og inn allt Ísafjarðardjúpið að botni Ísafjarðar. Tæplega 200 manns búa í hreppnum.Map.isHagvangur sér um ráðningarferlið en umsækjendur eru eftirfarandi:Ársæll Óskar Steinmóðsson Löggiltur fasteignasaliBirgir Marteinsson LögfræðingurBjörn Sigurður Lárusson FramkvæmdastjóriBragi Þór Thoroddsen LögfræðingurGarðar Þór Eiðsson Verkefnastjóri hljóðdeildarGlúmur Baldvinsson LeiðsögumaðurIngvar Leví Gunnarsson NemiKristinn H Gunnarsson Ritstjóri og framhaldsskólakennariMagnús Már Þorvaldsson Sviðsstjóri íþrótta- og æskulýðsmálaSnorri Vidal LögmaðurSólveig Dagmar Þórisdóttir FramkvæmdastjóriSteinunn Sigmundsdóttir Löggiltur fasteignasaliViðar Bjarnason Íþróttastjóri
Súðavíkurhreppur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira