Er löngum stundum með líkum í kjallara við Barónsstíg Jakob Bjarnar skrifar 1. mars 2019 11:12 Pétur Guðmann Guðmannsson segir að krufningin sé heldur einmanaleg iðja. visir Í gamalgrónu húsi við Barónsstíg í Reykjavík hafa nær allar krufningar landsins verið framkvæmdar undanfarna áratugi. Í krufningarherberginu í kjallaranum hefur Pétur Guðmann Guðmannsson verið að koma sér fyrir undanfarnar vikur en nýlega hóf hann störf sem réttarmeinafræðingur á Landspítalanum og er fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár sem starfar á spítalanum í fullu starfi. Ísland í dag fjallaði um þetta starf sem mörgum hugnast lítt og telja reyndar frekur hrollvekjandi. Og Pétur viðurkennir að innan læknisfræðinnar sé starfið ekki sérlega vinsælt.Hin æsispennandi ímynd Og þrátt fyrir að greinin sé ekki vinsæl meðal lækna er hún eins og Pétur segir vinsæll efniviður í Hollywood. Líklega hafa allir ákveðna hugmynd um hlutverk réttarmeinafræðinga eftir að hafa horft á snjalla réttarlækna leysa flóknar ráðgátur og svara nákvæmum spurningum um dauða þess látna á hvíta tjaldinu. Pétur segir að þessi æsispennandi ímynd sem hefur skapast um starfið sé þó nokkuð langt frá raunveruleikanum.Pétur starfar ekki eingöngu í krufningarherberginu eða á skrifstofunni. Í sumum tilfellum fylgja réttarmeinafræðingarnir lögreglu á glæpavettvang. Hann segir að sér hafi alltaf fundist heillandi að vinna með staðreyndirnar í höndunum.Einmanalegt í gamla kjallaranum Pétur segir fyrstu krufninguna vera afar eftirminnilega fyrir flesta og hann sjálfur sé engin undantekning. Hann fæst ekki einungis við látið fólk en í Svíþjóð gerði hann sömuleiðis rannsóknir á lifandi fólki sem var hluti af lögreglurannsókn. Þessa aðferðafræði vill hann nýta í líkamsárásarmálum hér heima og segir sína þekkingu nýtast vel í slíkum málum. Pétur viðurkennir að það geti stundum verið einmanalegt í þessum gamla kjallara á Barónsstígnum. Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Í gamalgrónu húsi við Barónsstíg í Reykjavík hafa nær allar krufningar landsins verið framkvæmdar undanfarna áratugi. Í krufningarherberginu í kjallaranum hefur Pétur Guðmann Guðmannsson verið að koma sér fyrir undanfarnar vikur en nýlega hóf hann störf sem réttarmeinafræðingur á Landspítalanum og er fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár sem starfar á spítalanum í fullu starfi. Ísland í dag fjallaði um þetta starf sem mörgum hugnast lítt og telja reyndar frekur hrollvekjandi. Og Pétur viðurkennir að innan læknisfræðinnar sé starfið ekki sérlega vinsælt.Hin æsispennandi ímynd Og þrátt fyrir að greinin sé ekki vinsæl meðal lækna er hún eins og Pétur segir vinsæll efniviður í Hollywood. Líklega hafa allir ákveðna hugmynd um hlutverk réttarmeinafræðinga eftir að hafa horft á snjalla réttarlækna leysa flóknar ráðgátur og svara nákvæmum spurningum um dauða þess látna á hvíta tjaldinu. Pétur segir að þessi æsispennandi ímynd sem hefur skapast um starfið sé þó nokkuð langt frá raunveruleikanum.Pétur starfar ekki eingöngu í krufningarherberginu eða á skrifstofunni. Í sumum tilfellum fylgja réttarmeinafræðingarnir lögreglu á glæpavettvang. Hann segir að sér hafi alltaf fundist heillandi að vinna með staðreyndirnar í höndunum.Einmanalegt í gamla kjallaranum Pétur segir fyrstu krufninguna vera afar eftirminnilega fyrir flesta og hann sjálfur sé engin undantekning. Hann fæst ekki einungis við látið fólk en í Svíþjóð gerði hann sömuleiðis rannsóknir á lifandi fólki sem var hluti af lögreglurannsókn. Þessa aðferðafræði vill hann nýta í líkamsárásarmálum hér heima og segir sína þekkingu nýtast vel í slíkum málum. Pétur viðurkennir að það geti stundum verið einmanalegt í þessum gamla kjallara á Barónsstígnum.
Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira