Cristiano Ronaldo gæti verið í vandræðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 11:15 Cristiano Ronaldo fagnar markinu sínu og svarar Diego Simeone, stjóra Atletico. AP/Luca Bruno UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Cristiano Ronaldo gæti því fengið bann eða sekt fyrir fagnaðarlæti sín en næstu leikir Juventus í Meistaradeildinni eru á móti Ajax í átta liða úrslitunum.BREAKING: Cristiano Ronaldo could miss Juventus' Champions League quarter-final against Ajax. pic.twitter.com/abfI10Z4vq — Goal (@goal) March 18, 2019Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juve í seinni leiknum í sextán liða úrslitunum á móti Atletico og skaut Juventus þar með áfram í átta liða úrslitunum. Portúgalinn magnaði gæti hins vegar verið í vandræðum vegna þess hvernig hann fagnaði þriðja og síðasta marki sínu í þessum leik.OFFICIAL: Cristiano Ronaldo has been charged with improper conduct by UEFA for his goal celebration during last week’s win against Atletico Madrid. pic.twitter.com/KfceHan9fD — Squawka News (@SquawkaNews) March 18, 2019Þar var á ferðinni svokallað „cojones“ fagn. Ronaldo var þar greinilega að svara því hvernig Diego Simeone, stjóri Atletico, fagnaði í 2-0 sigri Atletico Madrid í fyrri leik liðanna. Erlendir fjölmiðlar telja það ekki líklegt að Ronaldo verði settur í bann. Simeone fékk 18 þúsund evru sekt frá UEFA fyrir sitt fagn en ekkert leikbann og því er það langlíklegasta niðurstaðan fyrir Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Sjá meira
UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Cristiano Ronaldo gæti því fengið bann eða sekt fyrir fagnaðarlæti sín en næstu leikir Juventus í Meistaradeildinni eru á móti Ajax í átta liða úrslitunum.BREAKING: Cristiano Ronaldo could miss Juventus' Champions League quarter-final against Ajax. pic.twitter.com/abfI10Z4vq — Goal (@goal) March 18, 2019Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juve í seinni leiknum í sextán liða úrslitunum á móti Atletico og skaut Juventus þar með áfram í átta liða úrslitunum. Portúgalinn magnaði gæti hins vegar verið í vandræðum vegna þess hvernig hann fagnaði þriðja og síðasta marki sínu í þessum leik.OFFICIAL: Cristiano Ronaldo has been charged with improper conduct by UEFA for his goal celebration during last week’s win against Atletico Madrid. pic.twitter.com/KfceHan9fD — Squawka News (@SquawkaNews) March 18, 2019Þar var á ferðinni svokallað „cojones“ fagn. Ronaldo var þar greinilega að svara því hvernig Diego Simeone, stjóri Atletico, fagnaði í 2-0 sigri Atletico Madrid í fyrri leik liðanna. Erlendir fjölmiðlar telja það ekki líklegt að Ronaldo verði settur í bann. Simeone fékk 18 þúsund evru sekt frá UEFA fyrir sitt fagn en ekkert leikbann og því er það langlíklegasta niðurstaðan fyrir Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Sjá meira