Föstudagsplaylisti Seint Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. mars 2019 11:32 Joseph Cosmo Muscat gerir tónlist undir nafninu Seint. Aðsend Seint er listamannsnafn tónlistarmannsins Joseph Cosmo Muscat, sem sauð saman popptónlistarplaylista af myrkari endanum fyrir föstudaginn í dag. Hann vinnur einmitt með drungaþrungið rafpopp í þessu sólóverkefni sínu, en rætur hans liggja þó í þungarokkinu með sveitum á borð við Celestine.Í síðustu viku kom út remix hans af lagi gítarleikara Rammstein, Richard Z. Kruspe, en hann gerir tónlist undir nafninu Emigrate. Joseph segir þema lagalistans vera „dimmt popp“, en hugmyndin sprettur úr rótum hans í verkefninu Seint. „Eftir að ég heyrði „With Teeth“ með Nine Inch Nails árið 2007 þá var aldrei aftur snúið. Þar og þá vissi ég að ég vildi búa til raftónlist og semja dimm og tilfinningaþrungin popplög,“ segir hann um uppruna verkefnisins.Nýjasta plata hans, IV, sé þó mun bjartari og fallegri en það sem áður hefur komið frá honum. Melankólía og drungi muni engu að síður alltaf fylgja stíl hans. „Þess vegna hentaði svo vel fyrir mig að gera remixið fyrir Richard úr Rammstein. Við erum báðir miklir Nine Inch Nails aðdáendur og þar lá tengingin“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Seint er listamannsnafn tónlistarmannsins Joseph Cosmo Muscat, sem sauð saman popptónlistarplaylista af myrkari endanum fyrir föstudaginn í dag. Hann vinnur einmitt með drungaþrungið rafpopp í þessu sólóverkefni sínu, en rætur hans liggja þó í þungarokkinu með sveitum á borð við Celestine.Í síðustu viku kom út remix hans af lagi gítarleikara Rammstein, Richard Z. Kruspe, en hann gerir tónlist undir nafninu Emigrate. Joseph segir þema lagalistans vera „dimmt popp“, en hugmyndin sprettur úr rótum hans í verkefninu Seint. „Eftir að ég heyrði „With Teeth“ með Nine Inch Nails árið 2007 þá var aldrei aftur snúið. Þar og þá vissi ég að ég vildi búa til raftónlist og semja dimm og tilfinningaþrungin popplög,“ segir hann um uppruna verkefnisins.Nýjasta plata hans, IV, sé þó mun bjartari og fallegri en það sem áður hefur komið frá honum. Melankólía og drungi muni engu að síður alltaf fylgja stíl hans. „Þess vegna hentaði svo vel fyrir mig að gera remixið fyrir Richard úr Rammstein. Við erum báðir miklir Nine Inch Nails aðdáendur og þar lá tengingin“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira