Úrskurður kærunefndar jafnréttismála Þingvallanefnd í óhag Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 23:01 Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Úrskurður barst í dag frá kærunefnd jafnréttismála um ráðningu Þingvallanefndar í stöðu þjóðgarðsvarðar. Niðurstaðan var sú að jafnréttislög hafi verið brotin þegar Einar Á. E. Sæmundssen var skipaður í starfið fram yfir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Ekki náðist samband við Ólínu en hún tjáði sig stuttlega um málið í fésbókarfærslu í kvöld. „Eftir ráðningu í starf þjóðgarðsvarðar s.l. haust sneri ég mér til úrskurðarnefndar jafnréttismála sem hefur nú komist að niðurstöðu. Raunar hefur mér sjálfri ekki borist úrskurðurinn, en þar sem fréttin er orðin opinber sé ég ekki ástæðu til að þegja yfir málinu. Það gleður mig að úrskurðarnefndin tekur undir sjónarmið mín í málinu. Nú hugsa ég minn gang.“ Ari Trausti Guðmundsson formaður nefndarinnar hefur enn ekki tjáð sig um úrskurðinn en sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að málið yrði rætt á reglulegum fundi nefndarinnar á morgun. Staða þjóðgarðsvarðar var auglýst í ágúst og komu helst tveir til greina í ráðningu hennar, þau Ólína og Einar, en voru þau bæði boðuð í viðtal. Nefndin kaus um ráðninguna og hlaut Einar fjögur atkvæði á móti þremur sem féllu Ólínu í vil. Ólína tjáði sig um málið í fésbókarfærslu í haust þar sem hún sagði nefndina hafa gengið fram hjá umsókn hennar, þrátt fyrir að hún væri með meiri menntun, meiri og víðtækari stjórnunarreynslu en sá sem var ráðinn. Alþingi Jafnréttismál Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Þjóðgarðar Tengdar fréttir Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Úrskurður barst í dag frá kærunefnd jafnréttismála um ráðningu Þingvallanefndar í stöðu þjóðgarðsvarðar. Niðurstaðan var sú að jafnréttislög hafi verið brotin þegar Einar Á. E. Sæmundssen var skipaður í starfið fram yfir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Ekki náðist samband við Ólínu en hún tjáði sig stuttlega um málið í fésbókarfærslu í kvöld. „Eftir ráðningu í starf þjóðgarðsvarðar s.l. haust sneri ég mér til úrskurðarnefndar jafnréttismála sem hefur nú komist að niðurstöðu. Raunar hefur mér sjálfri ekki borist úrskurðurinn, en þar sem fréttin er orðin opinber sé ég ekki ástæðu til að þegja yfir málinu. Það gleður mig að úrskurðarnefndin tekur undir sjónarmið mín í málinu. Nú hugsa ég minn gang.“ Ari Trausti Guðmundsson formaður nefndarinnar hefur enn ekki tjáð sig um úrskurðinn en sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að málið yrði rætt á reglulegum fundi nefndarinnar á morgun. Staða þjóðgarðsvarðar var auglýst í ágúst og komu helst tveir til greina í ráðningu hennar, þau Ólína og Einar, en voru þau bæði boðuð í viðtal. Nefndin kaus um ráðninguna og hlaut Einar fjögur atkvæði á móti þremur sem féllu Ólínu í vil. Ólína tjáði sig um málið í fésbókarfærslu í haust þar sem hún sagði nefndina hafa gengið fram hjá umsókn hennar, þrátt fyrir að hún væri með meiri menntun, meiri og víðtækari stjórnunarreynslu en sá sem var ráðinn.
Alþingi Jafnréttismál Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Þjóðgarðar Tengdar fréttir Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18