Slys í fjölskyldunni ástæða leyfis Gunnars Braga Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2019 13:36 Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins þurfti að bregðast við aðstæðum í fjölskyldunni og tók sér því hlé frá þingstörfum. vísir/vilhelm Sonur Gunnars Braga Sveinssonar þingmanns Miðflokksins fótbrotnaði illa í dráttarvélarslysi. Sem svo er helsta ástæðan fyrir því að Gunnar Bragi tók sér leyfi frá þingstörfum. Er þetta samkvæmt heimildum Vísis. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi þar sem hann greindi frá því að hann ætlaði að taka sér frí frá þingstörfum. Hann sagði ástæðuna persónulega en tilgreindi ekki nánar hvers vegna hann gerir nú hlé á störfum sínum. Í kjölfarið hefur fyrirspurnum rignt yfir fréttastofu og einnig Miðflokkinn og allskyns kenningar, sem ekki er vert að tíunda, verið settar fram. Vísir reyndi að ná í Gunnar Braga fyrr í dag vegna málsins en án árangurs. Samkvæmt heimildum fékk þetta slys mjög á Gunnar, en sonur hans umræddur er fjölskyldumaður; á þrjú ung börn og vildi Gunnar Bragi fara norður, hvar sonur hans er búsettur og rekur bú og vera til staðar. Slysið var fyrir um viku. Ekki liggur fyrir hversu langt hlé Gunnar Bragi mun gera á störfum sínum á þinginu en Una María Óskarsdóttir er varaþingmaður Gunnars Braga og starfandi þingflokksformaður Miðflokksins er Þorsteinn Sæmundsson.Uppfært 15:20 Vísir sendi fyrirspurn í morgun á skrifstofu Alþingis vegna þessa leyfis Gunnars Braga og svör þaðan, sem voru að berast nú síðdegis, herma að Gunnar Bragi Sveinsson sé veikindaleyfi, ótímabundnu og heldur launum eins og gildir um þá sem eru í veikindaleyfi. Alþingi Miðflokkurinn Skagafjörður Tengdar fréttir Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Sonur Gunnars Braga Sveinssonar þingmanns Miðflokksins fótbrotnaði illa í dráttarvélarslysi. Sem svo er helsta ástæðan fyrir því að Gunnar Bragi tók sér leyfi frá þingstörfum. Er þetta samkvæmt heimildum Vísis. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi þar sem hann greindi frá því að hann ætlaði að taka sér frí frá þingstörfum. Hann sagði ástæðuna persónulega en tilgreindi ekki nánar hvers vegna hann gerir nú hlé á störfum sínum. Í kjölfarið hefur fyrirspurnum rignt yfir fréttastofu og einnig Miðflokkinn og allskyns kenningar, sem ekki er vert að tíunda, verið settar fram. Vísir reyndi að ná í Gunnar Braga fyrr í dag vegna málsins en án árangurs. Samkvæmt heimildum fékk þetta slys mjög á Gunnar, en sonur hans umræddur er fjölskyldumaður; á þrjú ung börn og vildi Gunnar Bragi fara norður, hvar sonur hans er búsettur og rekur bú og vera til staðar. Slysið var fyrir um viku. Ekki liggur fyrir hversu langt hlé Gunnar Bragi mun gera á störfum sínum á þinginu en Una María Óskarsdóttir er varaþingmaður Gunnars Braga og starfandi þingflokksformaður Miðflokksins er Þorsteinn Sæmundsson.Uppfært 15:20 Vísir sendi fyrirspurn í morgun á skrifstofu Alþingis vegna þessa leyfis Gunnars Braga og svör þaðan, sem voru að berast nú síðdegis, herma að Gunnar Bragi Sveinsson sé veikindaleyfi, ótímabundnu og heldur launum eins og gildir um þá sem eru í veikindaleyfi.
Alþingi Miðflokkurinn Skagafjörður Tengdar fréttir Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29