Hart barist í Líbíu, þrátt fyrir friðarkall SÞ Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2019 22:17 Meðlmir Misrata leggja af stað til Trípólí. Vísir/EPA Harðir bardagar geisa nú í Líbíu, suður af Trípólí, höfuðborg landsins. Þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðirnar hafi kallað eftir vopnahléi svo almennir borgarar geti flúið og hægt sé að flytja særða frá borginni. Átökin gætu endað í annarri borgarastyrjöld en mikil óöld hefur ríkt í Líbíu frá því Muammar Gaddafi var velt úr sessi árið 2011.Stríðsherrar og mismunandi fylkingar hafa barist um völd síðan. Átök hafa geisað á svæðinu frá því á fimmtudaginn þegar uppreisnarliðar, sem kalla sig Líbýska Þjóðarherinn (LNA) undir stjórn hershöfðingjans Khalifa Haftar hófu áhlaup á höfuðborgina. Stjórnarherinn, sem nýtur stuðnings Sameinuðu Þjóðanna svaraði árásunum með loftárásum. Að mestu hafa árásirnar komið frá suðri og vestri. Stjórnendur stjórnarhersins segjast ætla að gera gagnárás á uppreisnarmennina og AFP fréttaveitan segir aðra hópa hafa gengið til liðs svið stjórnarherinn. Meðal þeirra eru meðlimir Misrata, Brigade 166, sem tóku þátt í uppreisninni gegn Gaddafi. Þeir ráku einnig vígamenn Íslamska ríkisins frá borginni Sirte, árið 2016. Önnur ríki og alþjóðasamtök hafa staðið í því í dag að flytja starfsmenn og hermenn á brott frá Trípólí. Greinendur sem AFP ræddu við segja Haftar vera í sterkri stöðu og að undanförnu hafi hann tryggt stjórn sína yfir suðurhluta landsins. Líbía Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Mannfall í átökum við Trípólí Mannfall hefur orðið í átökum stríðandi fylkinga fyrir utan Trípólí höfuðborgar Afríkuríkisins Líbýu. 7. apríl 2019 16:15 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira
Harðir bardagar geisa nú í Líbíu, suður af Trípólí, höfuðborg landsins. Þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðirnar hafi kallað eftir vopnahléi svo almennir borgarar geti flúið og hægt sé að flytja særða frá borginni. Átökin gætu endað í annarri borgarastyrjöld en mikil óöld hefur ríkt í Líbíu frá því Muammar Gaddafi var velt úr sessi árið 2011.Stríðsherrar og mismunandi fylkingar hafa barist um völd síðan. Átök hafa geisað á svæðinu frá því á fimmtudaginn þegar uppreisnarliðar, sem kalla sig Líbýska Þjóðarherinn (LNA) undir stjórn hershöfðingjans Khalifa Haftar hófu áhlaup á höfuðborgina. Stjórnarherinn, sem nýtur stuðnings Sameinuðu Þjóðanna svaraði árásunum með loftárásum. Að mestu hafa árásirnar komið frá suðri og vestri. Stjórnendur stjórnarhersins segjast ætla að gera gagnárás á uppreisnarmennina og AFP fréttaveitan segir aðra hópa hafa gengið til liðs svið stjórnarherinn. Meðal þeirra eru meðlimir Misrata, Brigade 166, sem tóku þátt í uppreisninni gegn Gaddafi. Þeir ráku einnig vígamenn Íslamska ríkisins frá borginni Sirte, árið 2016. Önnur ríki og alþjóðasamtök hafa staðið í því í dag að flytja starfsmenn og hermenn á brott frá Trípólí. Greinendur sem AFP ræddu við segja Haftar vera í sterkri stöðu og að undanförnu hafi hann tryggt stjórn sína yfir suðurhluta landsins.
Líbía Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Mannfall í átökum við Trípólí Mannfall hefur orðið í átökum stríðandi fylkinga fyrir utan Trípólí höfuðborgar Afríkuríkisins Líbýu. 7. apríl 2019 16:15 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira
Mannfall í átökum við Trípólí Mannfall hefur orðið í átökum stríðandi fylkinga fyrir utan Trípólí höfuðborgar Afríkuríkisins Líbýu. 7. apríl 2019 16:15