Leclerc mun nota sömu vél í Kína Bragi Þórðarson skrifar 5. apríl 2019 22:30 Leclerc varð að sjá á eftir fyrsta sætinu í Barein. Getty Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc stóð sig eins og hetja í annari keppni sinni með Ferrari um síðustu helgi Leclerc náði sínum fyrsta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunum og leiddi kappaksturinn örugglega þegar rúmir tíu hringir voru eftir. Þá kom upp bilun í vél Ferrari bílsins sem varð til þess að Charles endaði þriðji. Ferrari hefur gefið út að orsök bilunarinnar hafi verið að vír brann yfir í kveikjukerfi vélarinnar. Liðið bætti við að bilun sem þessi hefur aldrei komið upp áður. Hver ökumaður má einungis nota fjórar vélar á hverju keppnistímabili og vill Ferrari liðið því ekki skipta um vélina í bíl Leclerc. Liðið er viss um að bilunin skaðaði ekki vélina og telur það því enga áhættu að halda sömu vél í Kína. Formúla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc stóð sig eins og hetja í annari keppni sinni með Ferrari um síðustu helgi Leclerc náði sínum fyrsta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunum og leiddi kappaksturinn örugglega þegar rúmir tíu hringir voru eftir. Þá kom upp bilun í vél Ferrari bílsins sem varð til þess að Charles endaði þriðji. Ferrari hefur gefið út að orsök bilunarinnar hafi verið að vír brann yfir í kveikjukerfi vélarinnar. Liðið bætti við að bilun sem þessi hefur aldrei komið upp áður. Hver ökumaður má einungis nota fjórar vélar á hverju keppnistímabili og vill Ferrari liðið því ekki skipta um vélina í bíl Leclerc. Liðið er viss um að bilunin skaðaði ekki vélina og telur það því enga áhættu að halda sömu vél í Kína.
Formúla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira