Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2019 14:45 Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið. Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Leikarinn Joaquin Phoenix mun fara með hlutverk Arthur Fleck sem sé hinn alræmdi Jóker. Leikstjóri myndarinnar er Todd Philips. Tökur á Jókernum hófust í september og rötuðu myndir af tökustað í fjölmiðla skömmu síðar. Kvikmyndin verður frumsýnd um heim allan þann 4. október og eru fjölmargir netverjar, á Twitter, Reddit og Youtube, þegar farnir að tala um að Joaquin Phoenix eigi Óskarinn vísann. Hér að neðan má sjá stikluna úr Joker.Tístarar halda ekki vatni yfir stiklunni.Put on a happy face. #JokerMovie - in theaters October 4. pic.twitter.com/TxF3Jqxjjr — Joker Movie (@jokermovie) April 3, 2019 Umræðan um að Óskarinn sé á leiðinni til Phoenix er mikil á Reddit.JOKER - Teaser Trailer from r/videos Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Leikarinn Joaquin Phoenix mun fara með hlutverk Arthur Fleck sem sé hinn alræmdi Jóker. Leikstjóri myndarinnar er Todd Philips. Tökur á Jókernum hófust í september og rötuðu myndir af tökustað í fjölmiðla skömmu síðar. Kvikmyndin verður frumsýnd um heim allan þann 4. október og eru fjölmargir netverjar, á Twitter, Reddit og Youtube, þegar farnir að tala um að Joaquin Phoenix eigi Óskarinn vísann. Hér að neðan má sjá stikluna úr Joker.Tístarar halda ekki vatni yfir stiklunni.Put on a happy face. #JokerMovie - in theaters October 4. pic.twitter.com/TxF3Jqxjjr — Joker Movie (@jokermovie) April 3, 2019 Umræðan um að Óskarinn sé á leiðinni til Phoenix er mikil á Reddit.JOKER - Teaser Trailer from r/videos
Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira