Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 13:00 Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. vísir/getty Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa „óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Facebook segist ætla að eyða gögnunum og láta notendurna sem lentu í þessu vita. Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. Notendurnir urðu þess varir að eftir tölvupóstfang þeirra hafði verið staðfest af Facebook fengu þeir skilaboð um það að samfélagsmiðillinn hefði byrjað að hlaða niður netfangalista þeirra án þess að biðja notandann um leyfi fyrir slíkri gagnasöfnun. Facebook hefur viðurkennt að þessi vinnsla á gögnunum hafi ekki verið rétt og að þetta hafi verið gert í óðagoti. Segir fyrirtækið að fólk sé ekki lengur beðið um lykilorðið fyrir tölvupóstinn sinn þegar það stofnar aðgang á Facebook. Þá hafi enginn fengið aðgang að þeim netfangalistum sem Facebook náði í með þessum hætti. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa „óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Facebook segist ætla að eyða gögnunum og láta notendurna sem lentu í þessu vita. Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. Notendurnir urðu þess varir að eftir tölvupóstfang þeirra hafði verið staðfest af Facebook fengu þeir skilaboð um það að samfélagsmiðillinn hefði byrjað að hlaða niður netfangalista þeirra án þess að biðja notandann um leyfi fyrir slíkri gagnasöfnun. Facebook hefur viðurkennt að þessi vinnsla á gögnunum hafi ekki verið rétt og að þetta hafi verið gert í óðagoti. Segir fyrirtækið að fólk sé ekki lengur beðið um lykilorðið fyrir tölvupóstinn sinn þegar það stofnar aðgang á Facebook. Þá hafi enginn fengið aðgang að þeim netfangalistum sem Facebook náði í með þessum hætti.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira