Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2019 08:30 Philippe Coutinho hlustar ekki á pirraða stuðningsmenn. vísir/getty Philippe Coutinho skoraði eitt af þremur mörkum Barcelona á móti Manchester United í gærkvöldi er Spánarmeistararnir afgreiddu United auðveldlega í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Nývangi. Brasilíumaðurinn tók því virkan þátt í því að skella United í Meistaradeildinni en vel er mögulegt að Coutinho standi uppi sem leikmaður Manchester United fyrir næstu leiktíð en framtíð hans er í mikilli óvissu hjá Barcelona. Coutinho á ekki fast sæti í liði Börsunga og kom inn af bekknum um síðustu helgi en byrjaði báða leikina á móti Manchester United. Hann er búinn að skora ellefu mörk og leggja upp önnur fimm í 47 leikjum í öllum keppnum.Fram kemur í spænska íþróttablaðinu Sport í dag að umboðsmenn Coutinho, Kia Joorabchian og Giuliano Bertolucci, muni á næstu dögum hitta forráðamenn Katalóníurisans og ræða framtíð brasilíska landsliðsmannsins. Auk Manchester United er Chelsea sagt áhugasamt um að kaupa hann en líklegt þykir að Eden Hazard kveðji Stamford Bridge í sumar. Coutinho kunni vel við sig á England þar sem að hann skoraði 54 mörk og lagði upp 45 í 201 leik fyrir Liverpool áður en hann var seldur fyrir morðfjár til Barcelona. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Segir Dembele mun betri leikmann en Neymar Forseti Barcelona er hrifinn af Dem 17. apríl 2019 07:00 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Philippe Coutinho skoraði eitt af þremur mörkum Barcelona á móti Manchester United í gærkvöldi er Spánarmeistararnir afgreiddu United auðveldlega í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Nývangi. Brasilíumaðurinn tók því virkan þátt í því að skella United í Meistaradeildinni en vel er mögulegt að Coutinho standi uppi sem leikmaður Manchester United fyrir næstu leiktíð en framtíð hans er í mikilli óvissu hjá Barcelona. Coutinho á ekki fast sæti í liði Börsunga og kom inn af bekknum um síðustu helgi en byrjaði báða leikina á móti Manchester United. Hann er búinn að skora ellefu mörk og leggja upp önnur fimm í 47 leikjum í öllum keppnum.Fram kemur í spænska íþróttablaðinu Sport í dag að umboðsmenn Coutinho, Kia Joorabchian og Giuliano Bertolucci, muni á næstu dögum hitta forráðamenn Katalóníurisans og ræða framtíð brasilíska landsliðsmannsins. Auk Manchester United er Chelsea sagt áhugasamt um að kaupa hann en líklegt þykir að Eden Hazard kveðji Stamford Bridge í sumar. Coutinho kunni vel við sig á England þar sem að hann skoraði 54 mörk og lagði upp 45 í 201 leik fyrir Liverpool áður en hann var seldur fyrir morðfjár til Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Segir Dembele mun betri leikmann en Neymar Forseti Barcelona er hrifinn af Dem 17. apríl 2019 07:00 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51
Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00
Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12