Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2019 11:02 Meghan Markle og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í fyrra. Þau tilkynntu nokkrum mánuðum síðar að von væri á þeirra fyrsta barni. Getty/Samir Hussein Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hyggjast halda fæðingu fyrsta barns síns, sem væntanlegt er í heiminn á næstunni, út af fyrir sig fyrst um sinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Heimsbyggðin þarf því að bíða lengur eftir því að berja hið konunglega barn augum en vant er. Í tilkynningu segir að hertogahjónin séu afar þakklát öllum sem hafa sent þeim heillaóskir á meðgöngunni. Þau hafi hins vegar tekið þá ákvörðun að uppljóstra engu um fæðingu barnsins fyrr en þeim hafi gefist tækifæri til að fagna í einrúmi.Fjölmiðlar í Bretlandi virðast túlka fréttirnar sem staðfestingu þess efnis að erfinginn verði ekki „frumsýndur“ á fæðingardaginn ásamt foreldrum sínum, líkt og gert hefur verið í tilfelli allra barna hertogahjónanna af Cambridge. Þannig hafa Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja stillt sér upp á sjúkrahúströppunum í Lundúnum aðeins nokkrum klukkustundum eftir fæðingu barna sinna þriggja, þeirra Georgs, Karlottu og Lúðvíks. Mikil leynd hefur hvílt yfir meðgöngu og fæðingu barns þeirra Meghan og Harry hingað til. Ekkert hefur verið gefið út um fæðingardaginn þó að ljóst þyki að Meghan muni eiga innan fárra vikna, að öllum líkindum á öðrum spítala en Katrín, svilkona hennar, hefur fætt sín börn. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hyggjast halda fæðingu fyrsta barns síns, sem væntanlegt er í heiminn á næstunni, út af fyrir sig fyrst um sinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Heimsbyggðin þarf því að bíða lengur eftir því að berja hið konunglega barn augum en vant er. Í tilkynningu segir að hertogahjónin séu afar þakklát öllum sem hafa sent þeim heillaóskir á meðgöngunni. Þau hafi hins vegar tekið þá ákvörðun að uppljóstra engu um fæðingu barnsins fyrr en þeim hafi gefist tækifæri til að fagna í einrúmi.Fjölmiðlar í Bretlandi virðast túlka fréttirnar sem staðfestingu þess efnis að erfinginn verði ekki „frumsýndur“ á fæðingardaginn ásamt foreldrum sínum, líkt og gert hefur verið í tilfelli allra barna hertogahjónanna af Cambridge. Þannig hafa Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja stillt sér upp á sjúkrahúströppunum í Lundúnum aðeins nokkrum klukkustundum eftir fæðingu barna sinna þriggja, þeirra Georgs, Karlottu og Lúðvíks. Mikil leynd hefur hvílt yfir meðgöngu og fæðingu barns þeirra Meghan og Harry hingað til. Ekkert hefur verið gefið út um fæðingardaginn þó að ljóst þyki að Meghan muni eiga innan fárra vikna, að öllum líkindum á öðrum spítala en Katrín, svilkona hennar, hefur fætt sín börn.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48
Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent