Hildur gefur út nýtt lag: „Tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2019 15:30 Hildur hefur undanfarin ár gert frábæra hluti í íslenskri tónlistarsenu. Mynd/Berglaug Petra Garðarsdóttir „Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. „Það er erfitt að vera alltaf að benda á misrétti og þegar hallar á konur og ég verð oft þreytt, því vissulega er ekki gaman að vera alltaf að berjast og rífast. En þessar konur sem ég lít upp til og hafa verið í framlínunni eiga það sameiginlegt að gefast ekki upp þótt á móti blási. Mér finnst svo skemmtileg áskorun að semja popplög um þyngri málefni en bara ást eða ástarsorg og síðustu lög sem ég hef verið að gefa út fjalla um mál sem mér finnst skipta máli. Það er hægt að segja svo margt gegnum tónlist.“Hildur hefur verið að semja lög fyrir aðra erlenda listamenn.Mynd / Berglaug Petra GarðarsdóttirWoman at War er fjórða lagið sem Hildur gefur út sem verður á næstu plötu hennar Intuition sem kemur út í byrjun sumars. „Fyrri lögin hafa fengið góðar viðtökur og má þar helst nefna lagið Picture Perfect sem er komið með 1,5 milljón spilannir á Spotify.“ Hildur hefur síðastliðin tvö ár unnið sem lagahöfundur fyrir aðra tónlistarmenn. Síðastliðinn föstudag kom einmitt út lagið Lights Out sem Hildur samdi með breska tónlistarmanninum Kelvin Jones. Hann hefur verið vinsæll í Þýskalandi og Bretlandi og átti lag sem komst á toppinn í útvarpi í Þýskalandi síðasta sumar. Hér að neðan er hægt að hlusta á bæði lögin. Eins og áður segir er ný plata væntanleg frá Hildi sem kemur á næstu misserum út á Spotify. Lagið Lights On með Kelvin Jones Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. „Það er erfitt að vera alltaf að benda á misrétti og þegar hallar á konur og ég verð oft þreytt, því vissulega er ekki gaman að vera alltaf að berjast og rífast. En þessar konur sem ég lít upp til og hafa verið í framlínunni eiga það sameiginlegt að gefast ekki upp þótt á móti blási. Mér finnst svo skemmtileg áskorun að semja popplög um þyngri málefni en bara ást eða ástarsorg og síðustu lög sem ég hef verið að gefa út fjalla um mál sem mér finnst skipta máli. Það er hægt að segja svo margt gegnum tónlist.“Hildur hefur verið að semja lög fyrir aðra erlenda listamenn.Mynd / Berglaug Petra GarðarsdóttirWoman at War er fjórða lagið sem Hildur gefur út sem verður á næstu plötu hennar Intuition sem kemur út í byrjun sumars. „Fyrri lögin hafa fengið góðar viðtökur og má þar helst nefna lagið Picture Perfect sem er komið með 1,5 milljón spilannir á Spotify.“ Hildur hefur síðastliðin tvö ár unnið sem lagahöfundur fyrir aðra tónlistarmenn. Síðastliðinn föstudag kom einmitt út lagið Lights Out sem Hildur samdi með breska tónlistarmanninum Kelvin Jones. Hann hefur verið vinsæll í Þýskalandi og Bretlandi og átti lag sem komst á toppinn í útvarpi í Þýskalandi síðasta sumar. Hér að neðan er hægt að hlusta á bæði lögin. Eins og áður segir er ný plata væntanleg frá Hildi sem kemur á næstu misserum út á Spotify. Lagið Lights On með Kelvin Jones
Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira