Aðeins átján ára og gefur út sína fjórðu ljóðabók Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2019 22:14 Karja gefur út sína fjórðu ljóðabók aðeins átján ára gömul. Sólveg María Sölvadóttir Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Karitas, er 18 ára gömul og stundar hún íslensku- og ritlistarnám við Háskóla Íslands og er hún að ljúka sínu fyrsta ári þar. Ljóðabókin, sem ber heitið o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) er sú fjórða sem Karitas gefur út. Hinar þrjár, sem allar voru gefnar út árið 2018, báru heitin a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar. Hún er ein sjö ritstjóra Skandala, sem er nýtt íslenskt menningartímarit. Fyrsta tölublað þess mun koma út í lok maí og reikna þau með því að það verði gefið út einu sinni að hausti og einu sinni að vori. Í samtali við vísi segir hún þetta aðallega verða vettvang fyrir ljóð og texta sem fólk viti ekki hvað gera eigi við. Bókin, sem koma mun út í næstu viku verður um 16 bls. á lengd. Karitas segir hana vera í svipuðum stíl og hennar fyrri bækur en „þetta er eina bókin sem ekki er skrifuð í ástarsorg.“ Með fylgjandi er ljóð sem verður birt í o.s.frv. (og þar fram eftir götunum).vaxdúkkur þú horfðir á mig dansa og skammaðist þín. poupée de cire, poupée di son. ég kunni að dansa og ekki þið, en þú sagðir mér seinna, að það hefði ekki pirrað ykkur, því ég gæti allavega ekki sungið. poupée de cire, poupée de son. og þú lýstir mér svo fallega, vaxdúkka, sönfuglinn þinn, og um tíma hélt ég að ég væri þú og þú værir ég en svo var víst ekki og við erum bara báðar vaxdúkkur Bókmenntir Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Karitas, er 18 ára gömul og stundar hún íslensku- og ritlistarnám við Háskóla Íslands og er hún að ljúka sínu fyrsta ári þar. Ljóðabókin, sem ber heitið o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) er sú fjórða sem Karitas gefur út. Hinar þrjár, sem allar voru gefnar út árið 2018, báru heitin a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar. Hún er ein sjö ritstjóra Skandala, sem er nýtt íslenskt menningartímarit. Fyrsta tölublað þess mun koma út í lok maí og reikna þau með því að það verði gefið út einu sinni að hausti og einu sinni að vori. Í samtali við vísi segir hún þetta aðallega verða vettvang fyrir ljóð og texta sem fólk viti ekki hvað gera eigi við. Bókin, sem koma mun út í næstu viku verður um 16 bls. á lengd. Karitas segir hana vera í svipuðum stíl og hennar fyrri bækur en „þetta er eina bókin sem ekki er skrifuð í ástarsorg.“ Með fylgjandi er ljóð sem verður birt í o.s.frv. (og þar fram eftir götunum).vaxdúkkur þú horfðir á mig dansa og skammaðist þín. poupée de cire, poupée di son. ég kunni að dansa og ekki þið, en þú sagðir mér seinna, að það hefði ekki pirrað ykkur, því ég gæti allavega ekki sungið. poupée de cire, poupée de son. og þú lýstir mér svo fallega, vaxdúkka, sönfuglinn þinn, og um tíma hélt ég að ég væri þú og þú værir ég en svo var víst ekki og við erum bara báðar vaxdúkkur
Bókmenntir Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira