25 ár síðan Ayrton Senna lést Bragi Þórðarson skrifar 1. maí 2019 12:00 Senna var einn allra hraðasti ökumaður sögunnar Getty Þrefaldi heimsmeistarinn, Ayrton Senna er af mörgum talinn besti ökumaður til að sitjast undir stýri á Formúlu 1 bíl. Brasílíumaðurinn lét lífið í Imola-kappakstrinum 1. maí árið 1994 aðeins 34 ára. Senna klessti Williams bíl sínum harkalega á vegg í Tamburello beygjunni á öðrum hring. Ayrton hafði ekki svo mikið sem marblett á líkama sínum eftir áreksturinn. Hann lést af höfuðáverkum sem hann varð fyrir þegar að hjólabúnaður bílsins fór í hjálm hans. Eftir slysið var öryggi í Formúlu 1 aukið til muna. Bílarnir þurftu að standast hærri öryggiskröfur og öryggisbúnaður ökumanna var aukinn. Þá var líka nokkrum brautum breytt eftir slysið, meðal annars var Tamburello beygjunni breytt fyrir 1995 kappaksturinn á Imola. Senna er þó ekki síðasti ökuþórinn til að láta lífið í Formúlu 1. Jules Bianchi lést sumarið 2015 af áverkum sem hann hlaut í slysi í japanski kappakstrinum árið 2014. Brasilía Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þrefaldi heimsmeistarinn, Ayrton Senna er af mörgum talinn besti ökumaður til að sitjast undir stýri á Formúlu 1 bíl. Brasílíumaðurinn lét lífið í Imola-kappakstrinum 1. maí árið 1994 aðeins 34 ára. Senna klessti Williams bíl sínum harkalega á vegg í Tamburello beygjunni á öðrum hring. Ayrton hafði ekki svo mikið sem marblett á líkama sínum eftir áreksturinn. Hann lést af höfuðáverkum sem hann varð fyrir þegar að hjólabúnaður bílsins fór í hjálm hans. Eftir slysið var öryggi í Formúlu 1 aukið til muna. Bílarnir þurftu að standast hærri öryggiskröfur og öryggisbúnaður ökumanna var aukinn. Þá var líka nokkrum brautum breytt eftir slysið, meðal annars var Tamburello beygjunni breytt fyrir 1995 kappaksturinn á Imola. Senna er þó ekki síðasti ökuþórinn til að láta lífið í Formúlu 1. Jules Bianchi lést sumarið 2015 af áverkum sem hann hlaut í slysi í japanski kappakstrinum árið 2014.
Brasilía Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira