Lucas Moura aðeins sá tíundi í sögunni sem fær tíu hjá L'Equipe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 16:30 Lucas Moura fagnar með boltann sem hann fékk að eiga í leikslok af því að hann skoraði þrennu. Getty/Etsuo Hara Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira