Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2019 19:01 Rasmussen var spurður út í stjórnarmynstur eftir kosningar á blaðamannafundi í tengslum við útkomu bókar. Vísir/EPA Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segist opinn fyrir ríkisstjórnarsamstarfi við Sósíaldemókrata eftir þingkosningar sem fara fram í byrjun júní til að koma í veg fyrir að hægriöfgaflokkar komist til áhrifa. Kosið verður í Danmörku miðvikudaginn 5. júní. Skoðanakannanir hafa ekki verið Vinstri, hægriflokknum sem Rasmussen leiðir, hagfelldar að undanförnu. Þess í stað benda kannanir til þess að Sósíaldemókrataflokkur Mette Frederiksen gæti myndað ríkisstjórn eftir kosningar. Rasmussen vísar nú til uppgangs hægriöfgaflokksins Harðlínu sem boðar kynþáttahyggju sem ástæðu fyrir að vinna þvert yfir miðjuna með sósíaldemókrötum. Hann vilji ekki vera upp á stuðning slíkra afla kominn og það gefi auga leið að styttra sé á milli Vinstri og Sósíaldemókrata en Vinstri og öfgahægrisins, að því er segir í frétt danska ríkisútvarpsins. „Ef ég á aðeins möguleika að verða forsætisráðherra með hjálp öfgahægrisins kýs ég heldur samstarf yfir miðjuna en að láta jaðarinn rífa sameiginlegar undirstöður okkar niður,“ segir Rasmussen. Í viðtali vildi hann ekki svara því hvort hann væri tilbúinn að gera Frederiksen að forsætisráðherra eftir kosningar. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Kosið í Danmörku 5. júní Forsætisráðherrann tilkynnti um kjördag í ræðu á danska þinginu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægristjórn hans gæti fallið. 7. maí 2019 12:37 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segist opinn fyrir ríkisstjórnarsamstarfi við Sósíaldemókrata eftir þingkosningar sem fara fram í byrjun júní til að koma í veg fyrir að hægriöfgaflokkar komist til áhrifa. Kosið verður í Danmörku miðvikudaginn 5. júní. Skoðanakannanir hafa ekki verið Vinstri, hægriflokknum sem Rasmussen leiðir, hagfelldar að undanförnu. Þess í stað benda kannanir til þess að Sósíaldemókrataflokkur Mette Frederiksen gæti myndað ríkisstjórn eftir kosningar. Rasmussen vísar nú til uppgangs hægriöfgaflokksins Harðlínu sem boðar kynþáttahyggju sem ástæðu fyrir að vinna þvert yfir miðjuna með sósíaldemókrötum. Hann vilji ekki vera upp á stuðning slíkra afla kominn og það gefi auga leið að styttra sé á milli Vinstri og Sósíaldemókrata en Vinstri og öfgahægrisins, að því er segir í frétt danska ríkisútvarpsins. „Ef ég á aðeins möguleika að verða forsætisráðherra með hjálp öfgahægrisins kýs ég heldur samstarf yfir miðjuna en að láta jaðarinn rífa sameiginlegar undirstöður okkar niður,“ segir Rasmussen. Í viðtali vildi hann ekki svara því hvort hann væri tilbúinn að gera Frederiksen að forsætisráðherra eftir kosningar.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Kosið í Danmörku 5. júní Forsætisráðherrann tilkynnti um kjördag í ræðu á danska þinginu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægristjórn hans gæti fallið. 7. maí 2019 12:37 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Kosið í Danmörku 5. júní Forsætisráðherrann tilkynnti um kjördag í ræðu á danska þinginu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægristjórn hans gæti fallið. 7. maí 2019 12:37