Fjölskylduhátíð SVFR á föstudaginn Karl Lúðvíksson skrifar 15. maí 2019 14:21 Fjölskylduhátið SVFR fer fram næsta föstudag. SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Félagið hefur á þessum 80 árum staðið fyrir sölu veiðileyfa til félagsmanna og utanfélagsmanna á mörgum af vinsælustu veiðisvæðum landsins ásamt því að vinna að kyningarstarfi og þess markmiðs að efla ástundun stangaveiði á Íslandi. Fjölskylduhátíðin er undanfari árshátíðar félagsins sem verður haldin hátíðleg á laugardaginn. Dagskráin verður haldin milli 17:00 og 19:00 Dagskrá fjölskylduhátíðar.Ávarp formannsAfmælistertaAfmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningiJóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttaðHappadrætti – allir gestir fá einn miða og eiga möguleika á að vinna veiðileyfiKastsýningGengið meðfram Elliðaánum (sjá nánari útfærslu fyrir neðan)MyndasýningHoppukastali fyrir börninGrillaðar pulsurSjáumst í Dalnum og eigum saman góða stund Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Veiðilíf Flugubúllunar komið út Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði
SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Félagið hefur á þessum 80 árum staðið fyrir sölu veiðileyfa til félagsmanna og utanfélagsmanna á mörgum af vinsælustu veiðisvæðum landsins ásamt því að vinna að kyningarstarfi og þess markmiðs að efla ástundun stangaveiði á Íslandi. Fjölskylduhátíðin er undanfari árshátíðar félagsins sem verður haldin hátíðleg á laugardaginn. Dagskráin verður haldin milli 17:00 og 19:00 Dagskrá fjölskylduhátíðar.Ávarp formannsAfmælistertaAfmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningiJóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttaðHappadrætti – allir gestir fá einn miða og eiga möguleika á að vinna veiðileyfiKastsýningGengið meðfram Elliðaánum (sjá nánari útfærslu fyrir neðan)MyndasýningHoppukastali fyrir börninGrillaðar pulsurSjáumst í Dalnum og eigum saman góða stund
Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Veiðilíf Flugubúllunar komið út Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði