Dómarinn sem gaf Man. United VAR-víti í París dæmir úrslitaleikinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 12:30 Thiago Silva hjá Paris Saint-Germain mótmælir hér eftir að Damir Skomina gaf Manchester United víti í uppbótatíma í París. Getty/Etsuo Hara Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Skomina dæmdi meðal annars seinni leik Paris Saint Germain og Manchester United í sextán liða úrslitum keppninnar í mars. Manchester United fékk þá víti í uppbótatíma eftir að Skomina skoðað atvikið aftur á myndbandi. Dómurinn var umdeildur en markið úr vítinu kom Manchester United áfram í átta liða úrslitin á fleirum mörkum skoruðu á útivelli.The referee for the Liverpool vs Spurs, Champions League final is Damir Skomina - the same man in charge for Man Utd's win over PSG, including the controversial VAR handball penalty awardhttps://t.co/VxVwyQXgMi — Telegraph Football (@TeleFootball) May 14, 2019Úrslitaleikurinn fer fram á Metropolitano vellinum í Madrid laugardaginn 1. júní. Damir Skomina hefur dæmt áður einn úrslitaleik í Evrópukeppni en það var úrslitaleikur Evrópudeildarinnar á milli Manchester United og Ajax árið 2017. Hann var líka fjórði dómari á úrslitaleik Borussia Dortmund og Bayern München í Meistaradeildinni árið 2013. Skomina hefur alls dæmt fjóra leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili þar á meðal leik Liverpool og Napoli á Anfield. Liverpool vann þar 1-0 sigur og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitunum.The UEFA Referees Committee has confirmed that Slovenia’s Damir Skomina will take charge of the Champions League final between Liverpool and Tottenham. — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 14, 2019Aðstoðardómarar Skomina verða landar hans, Jure Praprotnik og Robert Vukan en fjórði dómarinn er Antonio Mateu Lahoz frá Spáni. Danny Makkelie frá Hollandi stjórnar Varsjánni en fær þar aðstoð frá landa sínum Pol van Boekel og Þjóðverjunum Felix Zwayer og Mark Borsch. Ítalski dómarinn Gianluca Rocchi dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í Evrópudeildinni sem fer fram í Bakú 29. maí. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Skomina dæmdi meðal annars seinni leik Paris Saint Germain og Manchester United í sextán liða úrslitum keppninnar í mars. Manchester United fékk þá víti í uppbótatíma eftir að Skomina skoðað atvikið aftur á myndbandi. Dómurinn var umdeildur en markið úr vítinu kom Manchester United áfram í átta liða úrslitin á fleirum mörkum skoruðu á útivelli.The referee for the Liverpool vs Spurs, Champions League final is Damir Skomina - the same man in charge for Man Utd's win over PSG, including the controversial VAR handball penalty awardhttps://t.co/VxVwyQXgMi — Telegraph Football (@TeleFootball) May 14, 2019Úrslitaleikurinn fer fram á Metropolitano vellinum í Madrid laugardaginn 1. júní. Damir Skomina hefur dæmt áður einn úrslitaleik í Evrópukeppni en það var úrslitaleikur Evrópudeildarinnar á milli Manchester United og Ajax árið 2017. Hann var líka fjórði dómari á úrslitaleik Borussia Dortmund og Bayern München í Meistaradeildinni árið 2013. Skomina hefur alls dæmt fjóra leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili þar á meðal leik Liverpool og Napoli á Anfield. Liverpool vann þar 1-0 sigur og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitunum.The UEFA Referees Committee has confirmed that Slovenia’s Damir Skomina will take charge of the Champions League final between Liverpool and Tottenham. — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 14, 2019Aðstoðardómarar Skomina verða landar hans, Jure Praprotnik og Robert Vukan en fjórði dómarinn er Antonio Mateu Lahoz frá Spáni. Danny Makkelie frá Hollandi stjórnar Varsjánni en fær þar aðstoð frá landa sínum Pol van Boekel og Þjóðverjunum Felix Zwayer og Mark Borsch. Ítalski dómarinn Gianluca Rocchi dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í Evrópudeildinni sem fer fram í Bakú 29. maí.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira