Þrjár íslenskar spennusögur á lista Times yfir 100 bestu frá stríðslokum Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2019 11:10 Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Arnaldur Indriðason. Fréttablaðið Þrjár íslenskar spennusögur er að finna á lista breska blaðsins Sunday Times yfir hundrað bestu glæpa- og spennusögurnar sem komið hafa út frá stríðslokum. Listann er að finna í blaði Sunday Times sem út kom í dag. Íslensku bækurnar sem um ræðir eru Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur, Dimmu eftir Ragnar Jónasson og Furðustrandir eftir Arnald Indriðason. Á lista Times er einnig að finna bækur eftir höfunda á borð við Agöthu Christie, Raymond Chandler, Ian Flemming, PD. James, John Grisham, Graham Greene, Umberto Eco og Gillian Flynn. Alls er að finna átta bækur eftir höfunda frá Norðurlöndum á listanum. Auk bókanna eftir þau Yrsu, Ragnar og Arnald eiga eiga Danirnir Jussi Adler Olsen og Peter Höegh eina bók hvor á listanum, Norðmaðurinn Jo Nesbö eina og Svíarnir Stieg Larsson og Henning Mankell eina hvor.Pétur Már Bókmenntir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þrjár íslenskar spennusögur er að finna á lista breska blaðsins Sunday Times yfir hundrað bestu glæpa- og spennusögurnar sem komið hafa út frá stríðslokum. Listann er að finna í blaði Sunday Times sem út kom í dag. Íslensku bækurnar sem um ræðir eru Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur, Dimmu eftir Ragnar Jónasson og Furðustrandir eftir Arnald Indriðason. Á lista Times er einnig að finna bækur eftir höfunda á borð við Agöthu Christie, Raymond Chandler, Ian Flemming, PD. James, John Grisham, Graham Greene, Umberto Eco og Gillian Flynn. Alls er að finna átta bækur eftir höfunda frá Norðurlöndum á listanum. Auk bókanna eftir þau Yrsu, Ragnar og Arnald eiga eiga Danirnir Jussi Adler Olsen og Peter Höegh eina bók hvor á listanum, Norðmaðurinn Jo Nesbö eina og Svíarnir Stieg Larsson og Henning Mankell eina hvor.Pétur Már
Bókmenntir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira