Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2019 07:36 Silfurkóngurinn kom meðal annars fram í svokallaðri Lucha Libre-glímu. Getty Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn (e. Silver King), er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Í frétt BBC kemur fram að Cesar Barron hafi verið mikil stjarna í heimalandi sínu, og meðal annars komið fram í kvikmyndinni Nacho Libre árið 2005 þar sem gamanleikarinn Jack Black fór með aðalhlutverk. Fór Barron þar með hlutverk illmennisins Ramses. Hinn 51 árs gamli Barron kom fram á svokölluðu Lucha Libre-bardagakvöldi í Roundhouse í Camden-hverfinu í gærkvöldi þegar hann féll í gólfið og síðar lést. Mexíkóskir fjölmiðlar greina frá því að líkur séu á að hann hafi fengið hjartaáfall. Þátttakendur í Lucha Libre, svokallaðir Lunchadors, eru með grímur og „berjast“ í fyrirfram æfðum bardagaatriðum. Silfurkóngurinn kom fram í World Championship Wrestling (WCW) í Bandaríkjunum á árunum 1997 til 2000.Að neðan má sjá myndskeið af bardaga Silfurkóngsins sem áhorfandi tók upp í Roundhouse í gærkvöldi, nokkru áður en glímukappinn lést. View this post on InstagramThe Mexican #LuchaLibre wrestler @SilverK_Oficial died on Saturday night during a @luchalibreldn match at @RoundhouseLDN - I filmed him at the matinee show just hours before he collapsed in the ring. A post shared by Stuart Hughes (@stuartdhughes) on May 11, 2019 at 10:09pm PDT Andlát Bretland England Mexíkó Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn (e. Silver King), er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Í frétt BBC kemur fram að Cesar Barron hafi verið mikil stjarna í heimalandi sínu, og meðal annars komið fram í kvikmyndinni Nacho Libre árið 2005 þar sem gamanleikarinn Jack Black fór með aðalhlutverk. Fór Barron þar með hlutverk illmennisins Ramses. Hinn 51 árs gamli Barron kom fram á svokölluðu Lucha Libre-bardagakvöldi í Roundhouse í Camden-hverfinu í gærkvöldi þegar hann féll í gólfið og síðar lést. Mexíkóskir fjölmiðlar greina frá því að líkur séu á að hann hafi fengið hjartaáfall. Þátttakendur í Lucha Libre, svokallaðir Lunchadors, eru með grímur og „berjast“ í fyrirfram æfðum bardagaatriðum. Silfurkóngurinn kom fram í World Championship Wrestling (WCW) í Bandaríkjunum á árunum 1997 til 2000.Að neðan má sjá myndskeið af bardaga Silfurkóngsins sem áhorfandi tók upp í Roundhouse í gærkvöldi, nokkru áður en glímukappinn lést. View this post on InstagramThe Mexican #LuchaLibre wrestler @SilverK_Oficial died on Saturday night during a @luchalibreldn match at @RoundhouseLDN - I filmed him at the matinee show just hours before he collapsed in the ring. A post shared by Stuart Hughes (@stuartdhughes) on May 11, 2019 at 10:09pm PDT
Andlát Bretland England Mexíkó Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira