Tugir flóttamanna drukkna undan ströndum Túnis Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 10. maí 2019 19:23 Flóttamenn bíða eftir að ganga frá borði björgunarskips. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Jesus Merida Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. Hópurinn hafði siglt frá Líbíu í von um að ná til Evrópu, samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Slysið er eitt mannskæðasta slys á flóttamönnum á leið til Evrópu það sem af er ári en ríkismiðill Túnis, Afrique Presse sagði að minnsta kosti 70 manns hafa látið lífið. Vincent Cochetel, sendifulltrúi UNHCR fyrir Miðjarðarhafið sagði í tilkynningu „þetta er skelfilegt slys og hræðileg áminning á það hve miklar hættur fólk sem reynir að komast yfir Miðjarðarhafið þarf að kljást við.“ Á fyrstu fimm mánuðum ársins 2019 er vitað til að 164 einstaklingar hafi látið lífið á leiðinni yfir hafið. Þetta er lægri tala en síðustu ár, en hærra hlutfall en hefur verið. Nú deyr 1 á móti hverjum 3 sem ná til Evrópu. UNHCR sagði bátinn hafa lagt af stað frá Líbíu á fimmtudag, þar sem stríðandi fylkingar hafa hertekið Trípólí, höfuðborg landsins, síðast liðnar fimm vikur. Vitað er til þess að 16 manns hafi lifað slysið af og aðeins einn var færður á spítala en hinir bíða þess að fá að ganga á land í Zarzis og bíða þess í herskipi Túniska sjóhersins. Afrique Presse sagði bátinn hafa sokkið um 40 sjómílum norður af strönd Sfax og að fólkinu sem eftir var hafi verið bjargað af sjómönnum. Aðeins þrjú lík hafa fundist eftir slysið. Flóttamenn Líbía Túnis Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. Hópurinn hafði siglt frá Líbíu í von um að ná til Evrópu, samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Slysið er eitt mannskæðasta slys á flóttamönnum á leið til Evrópu það sem af er ári en ríkismiðill Túnis, Afrique Presse sagði að minnsta kosti 70 manns hafa látið lífið. Vincent Cochetel, sendifulltrúi UNHCR fyrir Miðjarðarhafið sagði í tilkynningu „þetta er skelfilegt slys og hræðileg áminning á það hve miklar hættur fólk sem reynir að komast yfir Miðjarðarhafið þarf að kljást við.“ Á fyrstu fimm mánuðum ársins 2019 er vitað til að 164 einstaklingar hafi látið lífið á leiðinni yfir hafið. Þetta er lægri tala en síðustu ár, en hærra hlutfall en hefur verið. Nú deyr 1 á móti hverjum 3 sem ná til Evrópu. UNHCR sagði bátinn hafa lagt af stað frá Líbíu á fimmtudag, þar sem stríðandi fylkingar hafa hertekið Trípólí, höfuðborg landsins, síðast liðnar fimm vikur. Vitað er til þess að 16 manns hafi lifað slysið af og aðeins einn var færður á spítala en hinir bíða þess að fá að ganga á land í Zarzis og bíða þess í herskipi Túniska sjóhersins. Afrique Presse sagði bátinn hafa sokkið um 40 sjómílum norður af strönd Sfax og að fólkinu sem eftir var hafi verið bjargað af sjómönnum. Aðeins þrjú lík hafa fundist eftir slysið.
Flóttamenn Líbía Túnis Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira