Duran Duran úr nýju Laugardalshöllinni yfir í þá gömlu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2019 13:54 Villtir sætir strákar komnir til New York 1981 tilbúnir að sigra heiminn. David Tan/Shinko Music/Getty Images Sena Live hefur tekið yfir framkvæmd fyrirhugaðra tónleika Duran Duran hér á landi þann 25. júní næstkomandi. Tónleikarnir verða fluttir frá nýju Laugardalshöllinni yfir í þá gömlu.Tilkynnt var í síðasta mánuði að breska hljómsveitin sögufræga væri á leið til Íslands á vegum Mono og áttu tónleikarnir að vera haldnir i nýju Laugardalshöllinni. Í tilkynningu frá Senu segir hins vegar að fyrirtækið hafi tekið yfir tónleikana og fært þá yfir í gömlu Laugardalshöllina sem taki 5.500 gesti. „Með þessu geta aðdáendur sveitarinnar upplifað meiri nánd við sveitina,“ segir á vef Senu Live en allir núverandi miðahafar munu fá tölvupóst sem innihaldi nýja miða. Laugardalshöllinni verður skipt í tvö svæði, A-svæði sem er á gólfinu næst sviðinu og B-svæði, fyrir aftan A-svæðið. Þá verður einnig stúkan aftast í salnum notuð og býðst gestum með A-miða að fá sér sæti þar. Reglan fyrstur kemur, fyrstur fær gildir um sætin í stúkunni. „Ef einhver af einhverjum ástæðum óskar endurgreiðslu verður hún afgreidd um hæl,“ segir á vef Senu Live. Duran Duran er án efa ein sögufrægasta hljómsveit popptónlistarinnar. Ferill hennar spannar fjóra áratugi og hefur hljómsveitin selt yfir 100 milljónir platna, unnið til tveggja Grammy verðlauna, tveggja Brit verðlauna, hlotið sjö sinnum Lifetime Achievement verðlaunin auk fjölmargra annarra viðurkenninga. Hljómsveitin reis hratt upp á stjörnuhimininn og varð á örskotsstundu þekkt um allan heim. Hún hefur einu sinni áður komið til Íslands en árið 2005 kom hljómsveitin fram í Egilshöll. Íslandsvinir Tengdar fréttir Duran Duran á leið til Íslands Duran Duran hefur selt yfir hundrað milljónir hljómplatna, hlotið tvenn Grammy-verðlaun og tvenn Brit-verðlaun auk fjölda annarra viðurkenninga á farsælum ferli sem nú þegar spannar rösklega fjörutíu ár. 16. apríl 2019 07:47 Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna. 25. maí 2019 08:15 Nick Rhodes: Duran Duran aldrei í Eurovision Hljómsveitin Duran Duran, sem heldur tónleika á Íslandi eftir rúman mánuð, mun aldrei taka þátt í Eurovision. Þetta segir Nick Rhodes, hljómborðsleikari sveitarinnar. Hann segist ekki hafa fylgst með söngvakeppninni í tíu ár hið minnsta. 18. maí 2019 18:30 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Sena Live hefur tekið yfir framkvæmd fyrirhugaðra tónleika Duran Duran hér á landi þann 25. júní næstkomandi. Tónleikarnir verða fluttir frá nýju Laugardalshöllinni yfir í þá gömlu.Tilkynnt var í síðasta mánuði að breska hljómsveitin sögufræga væri á leið til Íslands á vegum Mono og áttu tónleikarnir að vera haldnir i nýju Laugardalshöllinni. Í tilkynningu frá Senu segir hins vegar að fyrirtækið hafi tekið yfir tónleikana og fært þá yfir í gömlu Laugardalshöllina sem taki 5.500 gesti. „Með þessu geta aðdáendur sveitarinnar upplifað meiri nánd við sveitina,“ segir á vef Senu Live en allir núverandi miðahafar munu fá tölvupóst sem innihaldi nýja miða. Laugardalshöllinni verður skipt í tvö svæði, A-svæði sem er á gólfinu næst sviðinu og B-svæði, fyrir aftan A-svæðið. Þá verður einnig stúkan aftast í salnum notuð og býðst gestum með A-miða að fá sér sæti þar. Reglan fyrstur kemur, fyrstur fær gildir um sætin í stúkunni. „Ef einhver af einhverjum ástæðum óskar endurgreiðslu verður hún afgreidd um hæl,“ segir á vef Senu Live. Duran Duran er án efa ein sögufrægasta hljómsveit popptónlistarinnar. Ferill hennar spannar fjóra áratugi og hefur hljómsveitin selt yfir 100 milljónir platna, unnið til tveggja Grammy verðlauna, tveggja Brit verðlauna, hlotið sjö sinnum Lifetime Achievement verðlaunin auk fjölmargra annarra viðurkenninga. Hljómsveitin reis hratt upp á stjörnuhimininn og varð á örskotsstundu þekkt um allan heim. Hún hefur einu sinni áður komið til Íslands en árið 2005 kom hljómsveitin fram í Egilshöll.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Duran Duran á leið til Íslands Duran Duran hefur selt yfir hundrað milljónir hljómplatna, hlotið tvenn Grammy-verðlaun og tvenn Brit-verðlaun auk fjölda annarra viðurkenninga á farsælum ferli sem nú þegar spannar rösklega fjörutíu ár. 16. apríl 2019 07:47 Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna. 25. maí 2019 08:15 Nick Rhodes: Duran Duran aldrei í Eurovision Hljómsveitin Duran Duran, sem heldur tónleika á Íslandi eftir rúman mánuð, mun aldrei taka þátt í Eurovision. Þetta segir Nick Rhodes, hljómborðsleikari sveitarinnar. Hann segist ekki hafa fylgst með söngvakeppninni í tíu ár hið minnsta. 18. maí 2019 18:30 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Duran Duran á leið til Íslands Duran Duran hefur selt yfir hundrað milljónir hljómplatna, hlotið tvenn Grammy-verðlaun og tvenn Brit-verðlaun auk fjölda annarra viðurkenninga á farsælum ferli sem nú þegar spannar rösklega fjörutíu ár. 16. apríl 2019 07:47
Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna. 25. maí 2019 08:15
Nick Rhodes: Duran Duran aldrei í Eurovision Hljómsveitin Duran Duran, sem heldur tónleika á Íslandi eftir rúman mánuð, mun aldrei taka þátt í Eurovision. Þetta segir Nick Rhodes, hljómborðsleikari sveitarinnar. Hann segist ekki hafa fylgst með söngvakeppninni í tíu ár hið minnsta. 18. maí 2019 18:30