Ungir sigurvegarar í Þorlákshöfn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2019 16:06 Sigurvegararnir. mynd/gsí Það voru þau Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, og Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, sem stóðu uppi sem sigurvegarar á Egils Gullmótinu sem fór fram á Þorlákshafnavelli. Mótið nefndist „Mótaröð þeirra bestu,“ en Dagbjartur var í öðru sætinu eftir 36 holur. Hann kláraði þó dæmið í dag en Heiðrún Anna var einnig í öðru sæti eftir hringina tvo í gær. Dagbjartur var högi á undan Ragnari Már Ríkharðssyni og Sigurði Arnari Garðarssyni sem komu næstir en á eftir þeim voru reynsluboltarnir Ólafur Björn Loftsson (-6 högg) og Axel Bóasson (-5).Lokastaðan í karlaflokki: 1. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (69-66-70) 205 högg (-8) 2.-3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (69-68-69) 206 högg (-7) 2.-3. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (69-65-72) 206 högg (-7) 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (68-69-70) 207 högg (-6) 5.-6. Axel Bóasson, GK (68-71-69) 208 högg (-5) 5.-6. Hákon Örn Magnússon, GR (66 -71-71) 208 högg (-5) Í kvennaflokki var forystusauðurinn frá því í gær, Hulda Clara Gestsdóttir, önnur á parinu ásamt Helgu Kristínu Einarsdóttur en Heiðrún Anna spilaði frábært golf í dag sem skilaði henni sigri.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (70-72-67) 209 högg (-4) 2.-3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (71-69-73) 213 högg (par) 2.-3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (73-70-70) 213 högg (par) 4. Saga Traustadóttir, GR (68-76–72) 216 högg (+3) 5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (72-75-72) 219 högg (+6) Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það voru þau Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, og Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, sem stóðu uppi sem sigurvegarar á Egils Gullmótinu sem fór fram á Þorlákshafnavelli. Mótið nefndist „Mótaröð þeirra bestu,“ en Dagbjartur var í öðru sætinu eftir 36 holur. Hann kláraði þó dæmið í dag en Heiðrún Anna var einnig í öðru sæti eftir hringina tvo í gær. Dagbjartur var högi á undan Ragnari Már Ríkharðssyni og Sigurði Arnari Garðarssyni sem komu næstir en á eftir þeim voru reynsluboltarnir Ólafur Björn Loftsson (-6 högg) og Axel Bóasson (-5).Lokastaðan í karlaflokki: 1. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (69-66-70) 205 högg (-8) 2.-3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (69-68-69) 206 högg (-7) 2.-3. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (69-65-72) 206 högg (-7) 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (68-69-70) 207 högg (-6) 5.-6. Axel Bóasson, GK (68-71-69) 208 högg (-5) 5.-6. Hákon Örn Magnússon, GR (66 -71-71) 208 högg (-5) Í kvennaflokki var forystusauðurinn frá því í gær, Hulda Clara Gestsdóttir, önnur á parinu ásamt Helgu Kristínu Einarsdóttur en Heiðrún Anna spilaði frábært golf í dag sem skilaði henni sigri.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (70-72-67) 209 högg (-4) 2.-3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (71-69-73) 213 högg (par) 2.-3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (73-70-70) 213 högg (par) 4. Saga Traustadóttir, GR (68-76–72) 216 högg (+3) 5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (72-75-72) 219 högg (+6)
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira