Eru einhverjar óskráðar reglur í stefnumótaheiminum varðandi þetta viðkvæma mál?
Hver er þín skoðun? Kjóstu í könnuninni hér að neðan.
Makamál munu greina frá niðurstöðunni föstudagsmorguninn 31. maí í Brennslunni á FM957.
Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar.
Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu?
Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi.