Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júní 2019 19:30 Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. „Ég er mjög sáttur, fyrir utan einhverja nokkra mánuði þegar við töpum held ég fjórum, fimm leikjum í röð. Við endum tímabilið nokkuð vel, sérstaklega á móti stóru liðunum,“ sagði Gylfi Þór við Henry Birgi Gunnarsson á landsliðsæfingu í dag. Gylfi skoraði 13 mörk í deildinni á tímabilinu sem er hans besta markatala á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þar að auki lagði hann upp sex mörk fyrir félaga sína. „Heilt yfir litið var þetta ágætistímabil, vonandi verður næsta betra.“ „Við þurfum að styrkja okkur og bæta okkur sem lið. Liðin í kringum okkur munu kaupa leikmenn og eyða pening.“ „Ég er mjög sáttur hjá Everton og verð þarna í einhver ár held ég.“ Ísland á tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM 2020 sem liðið verður helst að vinna ætli liðið að komast í lokakeppnina. Hvernig er standið á Gylfa fyrir þessa leiki? „Ég hef sjaldan verið betri. Nýkominn úr fríi og búinn að æfa vel með landsliðinu í tíu daga.“ Hjálpaði golfið í fríinu til við það? „Já, maður mýkist allur upp í golfinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson léttur í lund. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. „Ég er mjög sáttur, fyrir utan einhverja nokkra mánuði þegar við töpum held ég fjórum, fimm leikjum í röð. Við endum tímabilið nokkuð vel, sérstaklega á móti stóru liðunum,“ sagði Gylfi Þór við Henry Birgi Gunnarsson á landsliðsæfingu í dag. Gylfi skoraði 13 mörk í deildinni á tímabilinu sem er hans besta markatala á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þar að auki lagði hann upp sex mörk fyrir félaga sína. „Heilt yfir litið var þetta ágætistímabil, vonandi verður næsta betra.“ „Við þurfum að styrkja okkur og bæta okkur sem lið. Liðin í kringum okkur munu kaupa leikmenn og eyða pening.“ „Ég er mjög sáttur hjá Everton og verð þarna í einhver ár held ég.“ Ísland á tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM 2020 sem liðið verður helst að vinna ætli liðið að komast í lokakeppnina. Hvernig er standið á Gylfa fyrir þessa leiki? „Ég hef sjaldan verið betri. Nýkominn úr fríi og búinn að æfa vel með landsliðinu í tíu daga.“ Hjálpaði golfið í fríinu til við það? „Já, maður mýkist allur upp í golfinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson léttur í lund.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn