Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 15:27 Alexandra Helga var glæsileg á brúðkaupsdaginn. Instagram Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Á síðu hönnuðarins kemur fram að kjólar frá Galia Lahav kosti á bilinu 760 þúsund krónur upp í rúmlega tvær milljónir. View this post on InstagramA post shared by @alexandrahelga on Jun 19, 2019 at 4:08am PDT „Algjörlega draumakjóllinn minn, alveg eins og ég vildi hafa hann á allan hátt. Ég elskaði hvert smáatriði og naut hverrar sekúndu í honum,“ skrifaði Alexandra við myndina af sér í kjólnum. Kjólar sem Galia Lahav hannar hafa vakið athygli fyrir fíngerð smáatriði, íburðarmikla slóða og eru þeir oft opnir í bakið. Galia sjálf segir allar sínar hannanir vera einstakar, gerðar í samráði við brúðirnar sem mæta á vinnustofu hennar í mælingar. Það sé því sjaldgæft að finna tvo kjóla sem eru eins þar sem hún líti á hvern og einn sem listaverk. View this post on InstagramA post shared by @alexandrahelga on Jun 18, 2019 at 8:05am PDT Tímamót Tengdar fréttir Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. 19. júní 2019 07:00 Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Á síðu hönnuðarins kemur fram að kjólar frá Galia Lahav kosti á bilinu 760 þúsund krónur upp í rúmlega tvær milljónir. View this post on InstagramA post shared by @alexandrahelga on Jun 19, 2019 at 4:08am PDT „Algjörlega draumakjóllinn minn, alveg eins og ég vildi hafa hann á allan hátt. Ég elskaði hvert smáatriði og naut hverrar sekúndu í honum,“ skrifaði Alexandra við myndina af sér í kjólnum. Kjólar sem Galia Lahav hannar hafa vakið athygli fyrir fíngerð smáatriði, íburðarmikla slóða og eru þeir oft opnir í bakið. Galia sjálf segir allar sínar hannanir vera einstakar, gerðar í samráði við brúðirnar sem mæta á vinnustofu hennar í mælingar. Það sé því sjaldgæft að finna tvo kjóla sem eru eins þar sem hún líti á hvern og einn sem listaverk. View this post on InstagramA post shared by @alexandrahelga on Jun 18, 2019 at 8:05am PDT
Tímamót Tengdar fréttir Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. 19. júní 2019 07:00 Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. 19. júní 2019 07:00
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09
Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21